Úrval - 01.12.1979, Side 118

Úrval - 01.12.1979, Side 118
116 ÚRVAL af heilavefjum hans og æðakerfínu í heilanum, og þegar þær höfðu sameiginlega farið í gegnum tölvu kom 1 ljós æxli sem læknarnir kölluðu meningioma rétt yfír hreyfístöðvum heilans vinstra megin í höfðinu. Svona heilaæxli eru í sjálfu sér sjaldan illkynjuð. Það sem gerir þau hættuleg er að þau hafa ekki vaxtarrými. Þegar þau eitt sinn hafa náð ákveðinni stærð geta þau valdið lömun, mál- leysi, minnisleysi — eða leitt á skömmum tíma til dauða. Þau sátu utan um hringlaga fundarborð: Bossinn, tveir skurð- læknar aðrir og einn aðstoðarmaður, Charlie, systir hans og móðir hinum megin. Heilaritunum var varpað á skerm og Charlie sá svartar og hvítar flækjur sem ófust utan um mið- þykkni eins og rætur á eik vefjast utan um bolinn og út frá honum. Brockman las í röntgenmyndirnar á sama hátt og venjulegt fólk les dag- blöðin. Hann dró hring á ákveðinn stað á myndinni. ,,Æxlið er rétt yfír hreyfistöðvunum,” sagði hann. ,,Þess vegna var það sem fóturinn á þér fór í gang.” Svo rak hann pennann í hausinn á sjálfum sér, með hreyfingu sem var alveg jafn kátbros- leg þótt hún væri augljóslega gerð í ákefð og vilja til að skýra og hjálpa. Hann dró hring á hausinn á sjálfum sér, aðeins upp af krúnunni. ,,Ég tel að æxlið sé rétt hér á móts við. ” ,,Einmitt þar sem ég fann til um daginn,” sagði Charlie. Nú var hann orðinn mjög rólegur, rólegri en þær mæðgurnar, sem með honum voru. ,,Hvað er þetta hættulegt?” spurði hann. ,,Hvað gerist, ef ekki verður skorið?” Brockman var vanur svona spurningum og svaraði svo snöggt, að hvorki grunur eða ímyndun gátu komist að: ,,Fyrr eða síðar drepur það,” svaraði hann. Næsta spurning var í rauninni flóknari, þótt ekki væri eins mikil alvara á bak við hana. „Hvernig verður skorið?” Brockman dró U-laga línu á kollinn á sjálfum sér, skeifu, sem hófst fyrir aftan vinstra eyrað og endaði fyrir framan það. Hábungan náði upp á hvirfil. ,,Við skerum hér, og hér, og svo búum við til eins konar lúgu á hauskúpuna. Þetta er einfalt mál.” Það sem Brockman var að lýsa, var opnun höfuðkúpu (Craniotomy). Af öllum tegundum taugaskurða er craniotomy kannski hættuminnst, en hún er líka hrikaleg innrás í einkaríki einstaklingsins. Frú White fór að kjökra, og Brock- man tók um höndina á henni. „Svona, svona. Það er ekki eins svart og það lítur út fyrir. Hugsið nú um þetta fáeina daga og látið mig svo vita um niðurstöðuna. „Hvers vegna að draga það?” spurði Charlie. „Þetta er mín ákvörðun og ég vil losna við þetta. Hvenær geturðu skorið ? ’ ’ „Hvernig líst þér á næsta fímmtu- dag?”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.