Úrval - 01.12.1979, Qupperneq 31

Úrval - 01.12.1979, Qupperneq 31
Á SLÓÐ SYNDARA 29 myndimar frá Hoolywood vom famax að koma sér vel. ,,0g ég heimta kertastjakana aftur, eða ég kæri þig fyrir þjófnað.” „Þjófnað! Ég hef aldrei stolið neinu á allri minni ævi. ’ ’ ,, Að taka við eða varðveita það sem þú veist að aðrir eiga er jafnmikill þjófnaður og ef þú hefðir tekið viðkomandi hluti sjálfur. Sá sem stelur fyrir milligöngu annars er sjálfur þjófur.” Kristiieg siðfræði getur líka komið að gagni. Ég sá ekki betur en Pedlow héldi að ég væri að vitna í lögin. ,,Hvernig getið þér sannað að þér eigið stjakana?” spurði hann, og nú var meiri virðing í hreimnum. Ég dró mynd upp úr vasa mínum: ,,Hér er mynd af þessum kerta- stjökum á altari Heilags Hjarta,” sagði ég. Hann nennti ekki einu sinni að líta á myndina: ,,Hirtu þá þá,” sagði hann. Sigur minn hefði ekki getað verið meira afgerandi þótt ég hefði otað að honum byssu. „Teppin. Ég vil þau líka,” þmmaði ég. ,,Og baukana með heilögu olíunni. ’ ’ Hann gekk á undan mér inn í bakherbergið þar sem ég rótaði í hug af gólfteppum þangað til ég fann teppin úr St. Jude. Svo gekk hann að skáp og dró fram öskjuna með silfur- buðkunum þremur. ,,Þeir hefðu orðið svo skemmtilegar neftóbaks- dósir,” tautaði hann. Ég burðaðist með stolnu gripina í leigubíl. Þegar ég sagði föður Duddleswell við heimkomuna söguna, samþykkti hann að handtaka hins rómversk kaþóska þjófs myndi aðeins kasta rýrð á kirkjuna. Auk þess hafði hann fundið upp eigin leið til að stöðva þjófinn. Hann leiddi mig upp á kirkjuloftið, þar sem hann sýndi mér hálfrar tommu rifu í gólf- borðunum. ,,Hér,” sagði hann, „getum við séð án þess að sjást.” Hann útskýrði fyrirætlan sína. I sókninni var leikari sem vann hjá BBC. Hugmyndin var að fá hann til að flytja boðskap af segulbandi, sem átti að leika mjög hátt frá felu- staðnum á loftinu, þegar þjófurinn birtist. Innan sólarhrings var segulbandið í okkar höndum. Klukkan ellefu næsta morgun, þegar við höfðum beðið í klukku- tíma, kom aldraður herramaður inn, klæddur svörtum frakka. Hann beygði hné sín í bæn. Ég var orðinn lífsvanur af atburðum síðustu daga og tók ekki mark á guðrækninni. Þegar hann reis upp leit hann laumulega í kringum sig og þegar hann gekk að samskotabaukunum gaf ég föður Duddleswell merki. Hljómurinn frá segulbandinu glumdi um kirkjuna á fullum styrk: „ÞJÖFAR SEM IRÐRAST EKKI MUNU GLATAST . . . .GLATAST . . . GLATAST .... Eðlilegt bergmál kirkjunnar magnaði geigvænlega hljóminn á bandinu. Það rann kalt vatn niður eftir hryggnum á mér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.