Úrval - 01.12.1979, Blaðsíða 6
4
ÚRVAL
Bavaríu, sem kom pulsu í brauði (hot
dogs) á laggirnar. Hann hafði ekki
efni á að bera pulsunar sínar fram á
diskurn með hnífapörum. A hinn
bóginn gátu viðskiptavinirnir ekki
tekið þær sjóðheitar á milli fíngr-
anna. Fyrst datt Feuchtwanger í hug
að leggja fram hlífðarhanska fyrir
viðskiptavinina, en bæði var að
ískyggilega margir skálmuðu burtu
með hanskann og hitt að þvottahúss-
reikningurinn \arð óhugnanlega hár.
Þá datt Feuchtwanger í hug að rista
í franskbrauð að endilöngu og stinga
pulsunni í skurðinn. A þessu ári er
talið að neysla bandaríkjamanna á
„pulsum-möllu” verði 84 pulsur á
sérhvert mannsbarn.
Árið 1873
fékk Chestar
Greenwood,
þá 15 ára,
skauta í
i ó 1 a g j ö f.
Hann flýtti
sér niður að
tjörn að
prófa þá. En
hann var
með við-
kvæm eyru, og eftir fáeinar mínút-
ur var hann kominn aftur heim, af
því honum var svo kalt á eyrunum.
Eftir margháttaðar tilraunir með
hvers konar höfuðbúnað, datt hann
ofan á fullkomna lausn — tvær eyrna-
hlífar, festar saman með spöng, sem
sveigð var í hálfhring yfir höfuðið.
Ekki leið á löngu þarngað til móðir
Chesters og amma voru önnum
kafnar að búa þl eyrnahlífar á alla
sína nágranna í fitla þorpinu
Farmington í Maine, og ungi
uppfínningamaðurinn fékk einka-
Ieyfi nr. 188.292 fyrir „meistara-
eyrnahlífar Greenwood ’ s. ” Chester
Greenwood varð auðkýfíngar.
Kokkteillinn — hanastélið — hélt
innreið sína í heiminn í lítilli krá í
Westchester County í New York tíki.
Það var á dögum bandarísku byltingar-
innar. Heiðúrinn á Betsy Flanagan,
barstúlka, sem hrærði í
fyrstu kokkteilunum — hanastélun-
um — með fjöðrum úr stéli hana
nágrannans. Hópur liðsforingja stóð
við barinn og beið eftir drykkjun-
um, sem Betsy blandaði. Þegar hún
var búin og hver hafði fengið sitt,
lyfti fransmaður í hópnum glasi sínu
og hrópaði: ,,Vive le coq’s tail”
(Lifi hanastélið!) Og þar með hafði
vínblandan fengið sitt nafn.
Það var George Crum, indjáni, sem
bjó til fýrstu kartöfluflöguna.
Hann var
ráðinn sem
yfirmat-
sveinn á
fínum veit-
ingastað í
Saratoga
Springs í
New York
árið 1853.
Eitt kvöldið
rak einkar