Úrval - 01.12.1979, Side 63

Úrval - 01.12.1979, Side 63
61 ^Viltu aukg aróaforöa þimj? Hér á eftir fara 15 orð og orðasambönd með réttri og rangri merkingu. Prófaðu kunnáttu þína I íslenzkri tungu og auk þú við orðaforða þinn með því að finna rétta merkingu. Gæt þess að stundum getur verið um fleiri en eina merkingu að ræða. 1. fulltingi: staðfesting, liðveisla, hjálparbeiðni, umboð, hjálp, lögvernd, löggilding. 2. glerhallur: áhald, verkfæri, kvarsaafbrigði, jaspisafbrigði, hrafntinnu- afbrigði, fisktegund, brattur og háll stígur. 3. að lensa: að sigla undan vindi, að sigla í hliðarvindi, að sigla móti vindi, að stinga með lagvopni, að verða auralaus, að verða ráðalaus, að fella segl. 4. hann æmti ekki að því.: honum líkaði það ekki, hann fann ekki að því, hann hrósaði því ekki, honum leist ekki á það, hann minntist ekki á það, hann hvatti ekki til þess, hann bjóst ekki við því. 5. að slembast til e-s: að byrja á e-u með hangandi hendi, að flýta sér að byrja á e-u, að hunskast til e-s, að fá e-ð af heppni, að reyna e-ð, að rembast við e-ð, að langa til e-s. 6. þeyr: mýkt, mikið rok, hellirigning, þíður vindur, ómur, hvinur, hláka. 7. að skræmta: að öskra, að henda gaman að, að hæðast að, að gefa frá sér lágt hljóð, að gera lítið úr, að renna til, að missa fótana. 8. jútur: húðmyndun neðan á kviði spendýra, þar sem mjólkurkirtlarnir eru, af gyðingaættum, ásakanir, bólguhnútur, kýli, sár, ör. 9. búlki: hlaði, staur, stórvaxinn maður, fyrirferð, þvaður, haugur, skil- veggur. 10. að veita e-m ásjá: að finna að við e-n, að ráðast á e-n, að meiða e-n, svo að sjái á honum, að hefna sína á e-m, að fygjast vel með e-m, að líta niður á e-n, að hjálpa e-m. 11. vönun: ávani, óvani, aðlögun, það að minnka e-ð, það að auka e-ð, gelding, siðvenja. 12. að rísla sér: að aka sér, að dunda við e-ð, að klóra sér, að ræskja sig, að leika sér að e-u, að flýta sér, að búa í haginn fyrir sig. 13. vilhallur: óhlutdrægur, hlutlaus, ósjálfstæður, ákveðinn, hlutdrægur, óviss, jákvæður. 14. að draga í bosið: að efast um e-ð, að sýna undirferli, að henda gaman að, að vera duglegur að bjarga sér, að dotta, að hanga, að tala letilega. 15. halloki: sá sem sigrar, sá sem bíður lægra hlut, hlutdrægur, óhlutdrægur, vesalmenni, ónytjungur, yfirgangsseggur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.