Úrval - 01.12.1979, Side 102

Úrval - 01.12.1979, Side 102
100 ÚRVAL véladellu og rekst á mig af tilviljun. Og loks hefur vel puntaður efnis- vörður vit á því að kveikja á brautar- ljósunum í tækja tíð til að bjarga mér. Heppnin verður varla skorin í þykkari sneiðar en þetta. En eitt var víst: Þessi flugáhugamaður hafði ekki haft hugmynd um hvað hann var að gera. Á hinn bóginn: Hvar væri ég nú, hefði hann ekki komið til skjal- anna? Dauður úti á Norðursjó. Ég lyfti því sem eftir var í viskí- glasinu og honum til heiðurs og sér- vitringslegri ástríðu hans að fljúga um sér til skemmtunar í flugvél sem varla var til nema á söfnum lengur. Um leið og ég skolaði dreggjunum niður rak Marks hausinn inn um dyrnar. „Herbergið er til handa þér,” sagði hann. ,,Númer 17, þarna rétt frammi á ganginum. Joe er að kveikja upp fyrir þig. Baðvatnið er að hitna. Ef þér er sama ætla ég að fara að koma mérí bólið.” Ég tók hjálminn undir handlegg- inn og gekk ofan eftir ganginum. Á báðar hliðar voru klefar offíséra, sem fyrir löngu vom komnir annað. Ljós skein út um dyrnar á númer 17. Þegar ég kom þar inn, reis upp maður, sem lagið hafði á hnjánum við eldstæðið. Mér brá við. Messaþjónar eru venju- lega menn úr RAE. Þessi var ekki degi undir sjötugu og var greinilega borg- aralegur starfsmaður, sennilega þaðan úr grenndinni. ,,Gott kvöld, sir,” sagði hann. ,,Ég er hann Joe gamli úr messanum.” ,,Mér þykir leitt að valda svona miklu ónæði á þessum ríma, Joe. Það má eiginlega segja, að ég hafi komið óvart.” , Já. Marks sagði mér það.' ’ Ég kaus að borða einmanalegan jólaverðinn í herberginu, og meðan Joe fór að sækja hann brá ég mér í bað, því vatnið var orðið mátulegt. Svo þurrkaði ég mér og vafði um mig sloppnum, sem Joe hafði komið með. Þegar hér var komið var orðið þægilega hlýtt 1 herberginu. Kola- eldurinn brann glatt. Joe lagði á lítið borð, disk með snarkandi heitu beikoni og eggjum. Ég fann allt í einu að ég var banhungraður og reif þetta í mig, en gamli þjónninn staldraði við til að halda mér félags- skap. ,,Hefur þú verið hér lengi?” spurði ég, meira af kurteisi heldur en af því mig langaði í alvöru að vita það. „Ojá, sir, fast að 20 ár, síðan rétt fyrir stríðið, þegar völlurinn var gerður.” ,,Þú manst þá rímana tvenna hér. Þetta hefur ekki alltaf verið svona. ’ ’ ,,Og ekki var það, ekki var það.!! Og hann sagði mér frá gömlu dögun- um, þegar herbergin vom full af áköfum, ungum flugmönnum, ekki heyrðist mannsins mál í messanum fyrir diskaglamri og hnífapara- skellum, barinn ómaði af léttúðar- svöngvum; af mánuðum og ámm þegar himinninn yflr flugvellinum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.