Úrval - 01.12.1979, Síða 6

Úrval - 01.12.1979, Síða 6
4 ÚRVAL Bavaríu, sem kom pulsu í brauði (hot dogs) á laggirnar. Hann hafði ekki efni á að bera pulsunar sínar fram á diskurn með hnífapörum. A hinn bóginn gátu viðskiptavinirnir ekki tekið þær sjóðheitar á milli fíngr- anna. Fyrst datt Feuchtwanger í hug að leggja fram hlífðarhanska fyrir viðskiptavinina, en bæði var að ískyggilega margir skálmuðu burtu með hanskann og hitt að þvottahúss- reikningurinn \arð óhugnanlega hár. Þá datt Feuchtwanger í hug að rista í franskbrauð að endilöngu og stinga pulsunni í skurðinn. A þessu ári er talið að neysla bandaríkjamanna á „pulsum-möllu” verði 84 pulsur á sérhvert mannsbarn. Árið 1873 fékk Chestar Greenwood, þá 15 ára, skauta í i ó 1 a g j ö f. Hann flýtti sér niður að tjörn að prófa þá. En hann var með við- kvæm eyru, og eftir fáeinar mínút- ur var hann kominn aftur heim, af því honum var svo kalt á eyrunum. Eftir margháttaðar tilraunir með hvers konar höfuðbúnað, datt hann ofan á fullkomna lausn — tvær eyrna- hlífar, festar saman með spöng, sem sveigð var í hálfhring yfir höfuðið. Ekki leið á löngu þarngað til móðir Chesters og amma voru önnum kafnar að búa þl eyrnahlífar á alla sína nágranna í fitla þorpinu Farmington í Maine, og ungi uppfínningamaðurinn fékk einka- Ieyfi nr. 188.292 fyrir „meistara- eyrnahlífar Greenwood ’ s. ” Chester Greenwood varð auðkýfíngar. Kokkteillinn — hanastélið — hélt innreið sína í heiminn í lítilli krá í Westchester County í New York tíki. Það var á dögum bandarísku byltingar- innar. Heiðúrinn á Betsy Flanagan, barstúlka, sem hrærði í fyrstu kokkteilunum — hanastélun- um — með fjöðrum úr stéli hana nágrannans. Hópur liðsforingja stóð við barinn og beið eftir drykkjun- um, sem Betsy blandaði. Þegar hún var búin og hver hafði fengið sitt, lyfti fransmaður í hópnum glasi sínu og hrópaði: ,,Vive le coq’s tail” (Lifi hanastélið!) Og þar með hafði vínblandan fengið sitt nafn. Það var George Crum, indjáni, sem bjó til fýrstu kartöfluflöguna. Hann var ráðinn sem yfirmat- sveinn á fínum veit- ingastað í Saratoga Springs í New York árið 1853. Eitt kvöldið rak einkar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.