Læknaneminn - 01.04.2021, Síða 15

Læknaneminn - 01.04.2021, Síða 15
13 Afleiðingar slímblöðru nefskútum eru hægvaxandi og breytileg eftir staðsetningu og umfangi meinsins.5 Langflestir sjúklingar lýsa verkjum1 en önnur einkenni eru tvísýni, andlitsbjúgur og tilfærsla augna.6, 7 Slímblaðra sem vex inn í höfuðkúpu getur valdið heilahimnubólgu og leka á heila- og mænuvökva8. Sjúklingar geta því verið með væg eða alvarleg og lífshótandi einkenni. Meðferð Skurðaðgerð er eina læknandi meðferðin við slímblöðru í nefskútum en umfang aðgerðarinnar fer eftir stærð og eðli meinsins. Ef slímblaðran er minniháttar má $arlægja hana með holsjá en ef blaðran er vaxin ífarandi getur verið þörf á um fangs- meiri aðgerð.7 Þá er blaðran, ásamt öllum aflöguðum vef umhverfis hana, $arlægð í opinni skurðaðgerð. Ef $arlægja þarf stóran hluta af höfði er notaður frír flipi úr eigin vef sjúklings til enduruppbyggingar en hann aðskilur einnig heila og ne'ol ásamt því að lagfæra útlitsgalla.9 Fremri lærisflipi er mest notaði flipinn í flóknari viðgerðum, til dæmis enduruppbyggingu á höfði.10 Flipinn veitir æðaríkan vef sem hægt er að aðlaga að aðgerðarsvæði og nota til lagfæringar á heilahimnu. Til þess að græða frían flipa þarf að styðjast við smásjáraðgerðartækni en slík aðgerð hefur hingað til ekki verið framkvæmd hér á landi í þessum tilgangi. Heimildir 1. Devars du Mayne M, Moya-Plana A, Malinvaud D, Laccourreye O, Bonfils P. Sinus mucocele: Natural history and long- term recurrence rate. European Annals of Otorhinolaryngology, Head and Neck Diseases. 2012;129(3):125-30. 2. Aggarwal SK, Bhavana K, Keshri A, Kumar R, Srivastava A. Frontal sinus mucocele with orbital complications: Management by varied surgical approaches. Asian J Neurosurg. 2012;7(3):135-40. 3. Capra GG, Carbone PN, Mullin DP. Paranasal sinus mucocele. Head Neck Pathol. 2012;6(3):369-72. 4. James E, Dutta A, Swami H, Ramakrishnan R. Frontal Mucocele causing Unilateral Proptosis. Medical Journal Armed Forces India. 2009;65(1):73-4. 5. Carvalho BVd, Lopes IdCC, Corrêa JdB, Ramos LFM, Motta EGPC, Diniz RLFC. Typical and atypical presentations of paranasal sinus mucocele at computed tomography. Radiologia Brasileira. 2013;46:372-5. 6. Zainine R, Loukil I, Dhaouadi A, Ennaili M, Mediouni A, Chahed H, et al. [Ophthalmic complications of nasosinus mucoceles]. J Fr Ophtalmol. 2014;37(2):93-8. 7. Waizel-Haiat S, Díaz-Lara IM, Vargas- Aguayo AM, Santiago-Cordova JL. Experience in the surgical treatment of paranasal sinus mucoceles in a university hospital. Cirugía y Cirujanos (English Edition). 2017;85(1):4-11. 8. Voegels RL, Balbani AP, Santos Júnior RC, Butugan O. Frontoethmoidal mucocele with intracranial extension: a case report. Ear Nose Throat J. 1998;77(2):117-20. 9. Parkes WJ, Krein H, Heffelfinger R, Curry J. Use of the Anterolateral Thigh in Cranio-Orbitofacial Reconstruction. Plastic Surgery International. 2011;2011:941742. 10. López F, Suárez C, Carnero S, Martín C, Camporro D, Llorente JL. Free flaps in orbital exenteration: a safe and effective method for reconstruction. European Archives of Oto-Rhino-Laryngology. 2013;270(6):1947-52. 11. Hannesson ÓB. Smásjáraðgerðir við augnlækningar. Ný glákuaðgerð kynnt. Læknablaðið. 1978(64):84-90. 12. Eckardt A, Fokas K. Microsurgical reconstruction in the head and neck region: an 18-year experience with 500 consecutive cases. J Craniomaxillofac Surg. 2003;31(4):197-201. Mynd 2: Ljósmynd af flipanum, sem samsettur er úr vöðvafelli og vöðvabita frá vastus lateralis. Mynd 3: Hér sést aðgerðarsvæðið fyrir a) og eftir b) ígræðslu flipans. a) MRI mynd af höfði sjúklings eftir aðgerð. Slímblaðran er horfin og augntótt komin í eðlilega stöðu. Mynd 4: Sjúklingur eftir aðgerð b) Ljósmynd af augum sjúklings. Úteygða og tilfærsla á vinstra auga er gengin til baka. Smásjáraðgerðir Á Íslandi voru fyrstu smásjáraðgerðirnar framkvæmdar á árunum 1962-1970.11 Síðan þá hefur skurðsmásjá verið notuð í $ölmörgum sérgreinum, meðal annars lýtaskurðlækningum. Ígræðsla frírra flipa er flutningur ve$ar frá einum stað líkamans til annars og er smásjá notuð til að tengja æðar flipans við viðtakasvæði. Einn alvarlegasti fylgikvilli flipaaðgerðar er drep (necrosis) í ígræddum flipa, en það má í flestum tilfellum rekja til truflunar á blóðflæði til flipans.12 Enduraðgerðum vegna dreps eftir flipaaðgerðir hefur fækkað verulega samhliða þróun smásjáraðgerða og eru nú innan við 3%. Þannig hafa smásjáraðgerðir gagnast í meðferð á flóknu lýti en einnig bætt horfur sjúklinga. Því er líklegt að smásjáraðgerðum, sem kre$ast sérhæfðrar þekkingar og þjálfunar, muni halda áfram að $ölga. a a b b
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.