Læknaneminn - 01.04.2021, Blaðsíða 29

Læknaneminn - 01.04.2021, Blaðsíða 29
27 Slagsmál við tímann Tafla 2: National Institute of Health Stroke scale (NIHSS) 5. Vöðvakraftur í höndum Prófa betri handlegginn fyrst! Lyfta hendi með lófa niður í 45° í liggjandi stöðu (90°í sitjandi stöðu) og halda kyrrum uppi í 10 sekúndur. Ef það vantar útlim: 0 stig. Gefa 8 stig ef sjúklingur er meðvitundarlaus. 0. Heldur uppi í 10 sekúndur – handleggur sígur ekkert niður. 1. Handleggur sígur innan 10 sek. en ekki alveg niður á bekk eða rúm. 2. Handleggur sígur innan 10 sek. alla leið niður á bekk eða rúm. 3. Handleggur fellur strax niður á bekk eða rúm, lyftist ekkert gegn þyngdarafli en getur hreyfst lítillega. 4. Engin sýnileg hreyfing í handlegg. 6. Vöðvakraftur í fótum Prófa betri gangliminn fyrst! Lyfta fæti í 30°og biðja að halda uppi í 5 sekúndur. Ef það vantar útlim: 0 stig. Gefa 8 stig ef sjúklingur er meðvitundarlaus. 0. Heldur uppi í 5 sekúndur. 1. Fótleggur sígur innan 5 sek. en dettur ekki á bekk eða rúm. 2. Fótleggur sígur innan 5 sek. á bekk eða rúm. 3. Fótleggur hreyfist en lyftist ekki upp af bekk. 4. Engin hreyfing í fótlegg. 7. Óregluhreyfing í útlimum (ataxia) Prófa með fingur-nef og hæl-sköflungsprófi. Ef það er kraft- minnkun í útlim eða hann vantar þá gefast 0 stig fyrir hann. 0. Engin óregluhreyfing. 1. Óregluhreyfing í einum útlim. 2. Óregluhreyfing í tveimur útlimum. 8. Húðskyn (verkir) Prófa með nál ef samvinna. Prófa með sársaukaáreiti ef samvinna fæst ekki. 0. Ekkert skyntap. 1. Vægt-miðlungs skyntap – Skynjar stunguna en hún er minni öðru megin. 2. Mikið-algjört skyntap – Skynjar ekki stungurnar í útlimum öðru megin. Sjúklingur er meðvitundarlaus. 9. Málgeta Biðja sjúkling um að lýsa mynd, nefna hluti og lesa setningar. 0. Eðlileg talgeta. 1. Vægt eða miðlungs málstol, skert flæði en hægt að skilja sjúkling. 2. Mikið eða slæmt málstol, mjög brotakennt eða lítil tal, ekki hægt að skilja sjúkling. 3. Algjört málstol, kemur ekki upp einu orði (mutism), engin málskilningur. Sjúklingur er meðvitundarlaus. 10. Þvoglumælgi Biðja sjúkling um að lesa orð frá lista, ekki segja hvers vegna. Intuberaðir fá 0 stig. 0. Eðlileg talgeta. 1. Væg eða miðlungs þvoglumælgi – Hægt að skilja sjúkling en sum orð eru óskýr. 2. Mikið þvoglumælgi – Ekki hægt að skilja sjúkling vegna þess hvað tal er óskýrt eða sjúklingur getur ekki myndað tal. Sjúklingur er meðvitundarlaus. 11. Bæling og gaumstol Voru merki um gaumstol við sjón eða skynpróf? Biðja sjúkling um að loka augum, koma við hægri (eða vinstri) hlið sjúklings og spyrja hvorum megin þau finna snerting. Í kjölfarið snerta báðar hliðar. 0. Ekki til staðar. 1. Bæling og gaumstol í einu prófuðu skynsviði: Sjónsvið, húðskyn, heyrn, umhverfi (spatialt) ef prófað er með áreiti beggja vegna. 2. Mikið helftargaumstol og bæling – í fleiri en einu af prófuðum fyrrnefndum skynsviðum ef prófað er með áreiti beggja vegna. Gefur umhverfi gaum einungis til annarrar hliðar eða þekkir ekki hönd sína. Sjúklingur er meðvitundarlaus. Bráðameðferð Meðferð á blóðþurrðarslagi hefur tekið stakka skiptum síðustu áratugi með tilkomu sega leysandi meðferðar og segabrottnáms. National Institute of Neurological Disorders and Stroke (NINDS) recombinant tissue plasminogen activator (rt-PA) Stroke Study var tíma móta rannsókn á gagnsemi sega leysandi með- ferðar, en hún var birt árið 1995.41 Rann- sóknarhópnum var skipt upp í tvo hópa þar sem einn hópurinn fékk rt-PA og hinn lyf- leysu. Hópurinn sem hlaut rt-PA hafði betri útkomu eftir blóðþurrðarslag þar sem þau voru um 30% líklegri til þess að hafa væga eða enga fötlun eftir þrjá mánuði saman- borið við sjúklinga sem fengu lyfleysu. Matvæla- og ly$aeftirlit Bandaríkjanna (FDA) veitti rt-PA brautargengi við blóð- þurrðar slagi árið 1996 en lengri tíma tók fyrir ly$aeftirlit Evrópu að samþykkja hana. Saman tekt á niðurstöðum sex slembiraðaðra rann sókna á notkun rt-PA, leiddi síðar í ljós að því fyrr sem rt-PA er gefið því meiri er ávinningurinn.41-46 Fjórar af þeim sex slembi röðuðu rannsóknum könnuðu árangur rt-PA þegar það var gefið allt að sex klukku stundum eftir upphaf einkenna. Ef niður stöður þeirra eru skoðaðar einar og sér þá gefa þær ekki til kynna ávinning eftir þrjár klukkustundir frá upphafi einkenna.43-46 Hins vegar gaf samantektin á fyrr nefndum rannsóknum til kynna að það gæti verið ávinningur af því að gefa rt-PA eftir meira en þrjár klukkustundir frá upphafi einkenna hjá völdum hópi sjúklinga.47 Fyrstu leiðbeiningar um notkun rt-PA sem fyrstu línu meðferð ráðlögðu að veita með ferðina aðeins innan þriggja tíma frá upphafi einkenna í samræmi við niður- stöður rannsókna.48 Það breyttist hins vegar þegar sýnt var fram á að gjöf rt-PA saman borið við lyfleysu milli þremur til $órum og hálfum klukkustundum eftir upphaf einkenna bætti marktækt klíníska út komu sjúklinga. Ekki sást hærri tíðni heila blæðinga í kjölfar meðferðar með rt-PA innan þess tímaramma samanborið við klín ískar rannsóknir þar sem tímaramminn var styttri en þrjár klukkustundir.49 Hægt er að veita meðferðina upp að $órum og hálfri klukkustund frá upphafi einkenna ef nógu sterk ábending liggur fyrir og engar frá- bendingar eru til staðar. Ávallt á þó að leggja áherslu á að gefa rt-PA eins snemma og hægt er. Ávinningur af segaleysandi með ferð er tímaháður og samkvæmt leið beiningum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.