Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.2021, Qupperneq 52

Læknaneminn - 01.04.2021, Qupperneq 52
Læknaneminn50 sem er í boði í verkefninu er meðal annars umbúða skipti á sárum, aðhlynning við minni háttar áverka, saumatökur, sálrænn stuðningur og áfallahjálp, skaðaminnkandi samtal, skimun fyrir lifrarbólgu C og sýklaly$ameðferð við húðsýkingum. Verkefnið var á sínum tíma stofnað sem nála skiptaþjónusta út frá skaðaminnkandi hug myndafræði, til að tryggja aðgengi að sprautu búnaði og hreinlætisaðstöðu fyrir einstaklinga sem nota vímuefni um æð og veita mannúðlega nálgun við virkum vímu efnavanda. Þörfin fyrir þjónustuna var mikil, ekkert annað sambærilegt úrræði var til á landinu, en sýnt hafði verið fram á mikilvægi slíkra verkefna erlendis fyrir þennan samfélagshóp. Rauði krossinn starfar meðal annars eftir þeirri nálgun að mæta þörfum jaðarsettra hópa í samfélaginu sem er ekki mætt annars staðar og gerir Frú Ragnheiður það. Aukin áhersla hefur verið á heilbrigðisþarfir notenda í Frú Ragnheiði vegna skorts á aðgengi að þjónustu og alvar leika heilbrigðisvandamála þeirra. Í gegnum nýlegan heimsfaraldur skertust réttindi þeirra og aðgengi enn frekar og því varð mikilvægi Frú Ragnheiðar enn meira í kre$andi og ófyrirséðum aðstæðum. En hvernig getur það verið, ef allir eiga rétt á sömu heilbrigðisþjónustu? Undir- rituð hefur nú starfað í þrjú ár faglega í verkefninu, en lengur sem sjál(oðaliði. Vanda málið er að það geta ekki allir nýtt Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir Hjúkrunarfræðingur og fyrrverandi verkefnastýra Frú Ragnheiðar sér sömu tegund heilbrigðisþjónustu, þó allir eigi rétt á henni. Það er erfitt að líta framhjá fordómum, mismunun, félags- legri stöðu og fátækt; hindrunum sem mæta fólki sem sækir sér þjónustuna. Aðrar hindranir koma einnig í veg fyrir nýtingu á þjónustu, hindranir á borð við langa biðtíma, úrræðaleysi, samgöngur og opnunar tíma sem henta illa. Raunin er sú að það geta ekki allir nýtt sér þá þjónustu sem er í boði. Það er nær ómögulegt að nálgast einstakling og sjúkdóma eða einkenni hans, án þess að taka til greina allar þarfir hans og nálgast hann heildrænt. Þar á meðal þarf að taka inn í myndina hver afstaða heil- brigðisstarfsmannsins er gagnvart félags- legri stöðu viðkomandi, og hvort sú ómeð- vitaða eða meðvitaða afstaða geti haft áhrif á þjónustuna sem einstaklingurinn fær, eða jafnvel, spyrja hvort ríkjandi afstaða gegn minnihlutahópum hafi áhrif á hvernig þjónustur eru þróaðar? Heilbrigðismenntaðir sjál(oðaliðar í Frú Ragnheiði tóku sig til árið 2018 og fundu leið til þess að geta veitt sýkla ly$a töflu meðferð á vett vangi til notenda þjónustunnar. Til gangurinn var að draga úr alvarlegum sýkingum, meðhöndla þær á byrjunar- stigum og hlúa að sárum. Sjál(oða liðarnir og undirrituð vildu einnig sjá hvort með- ferðin myndi ganga betur ef stigið yrði út fyrir þann kassa að veita þjónustu innan stofnunar og koma fremur með hana til þeirra, jaðarsetta hópsins, í þeirra nær- umhverfi og veita sérhæfða eftirfylgni. Niðurstöður þessarar meðferðar tala fyrir sig sjálfar. Árið 2018 voru 40 sýkla- ly$a töflu meðferðir hafnar í gegnum Frú Ragnheiði fyrir 26 einstaklinga, af þeim voru 37 meðferðir árangursríkar án aðkomu annarrar heilbrigðisþjónustu í meðferðar- ferlinu. Þetta eru 37 sýkingar sem hægt var að koma í veg fyrir að þróuðust yfir í Á Íslandi, þar sem allir hafa rétt á sömu heilbrigðisþjónustu, er þar með ekki sagt að allir hafi jafnt aðgengi að henni. Þröskuldarnir og hindranir geta verið af mörgum toga eftir félagslegri stöðu, en skortur er á innlendum rannsóknum varðandi þátttöku jaðarsettra hópa í heilbrigðis kerfinu. Það sem við vitum þó er að heimilisleysi hefur aukist síðustu ár á Íslandi ásamt neyslu vímuefna. Þeir einstaklingar sem eru heimilislausir og nota vímuefni, lögleg eða ólögleg, verða gjarnan jaðarsettir og mæta hindrunum þegar kemur að því að sækja sér heilbrigðis- þjónustu. En hvað er þá til ráða? Áður en lengra er haldið: Hversu stór er þessi vandi á Íslandi? Heimilislausum $ölgaði um rúmlega 95% í Reykjavík á fimm árum, frá 2012 til 2017, og stærsta aukningin var í ungum aldurshópum. Meðferðar- stofnanir og aðrar þjónustur hafa áætlað að á hverjum tíma séu rúmlega 700 einstaklingar í virkri vímuefnanotkun um æð. Frú Ragnheiður, skaðaminnkunar- verkefni Rauða krossins, hefur verið á ferðinni í 12 ár. Árið 2020 leituðu til verkefnisins 596 einstaklingar í rúmlega 4.400 heimsóknum. Mikil aukning er á heim sóknum til verkefnisins, en þær hafa rúmlega $órfaldast á $órum árum. Verkefnið er rekið af sjál(oðaliðasamtökum og sjál(oðaliðar standa því vaktina, þar á meðal læknanemar. Heilbrigðisþjónusta Afglæpavæðing, skaða- minnkun og heilbrigðis- þjónusta: Heilbrigðis- þjónusta við jaðarsetta einstaklinga á Íslandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.