Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Blaðsíða 4
Höfundar greina í þessu riti:
Arnór Snorrason, forstkand., áætlanafulltrúi, Skógrækt
ríkisins, Reykjavík.
Márten Bendz, prófessor, Rural Development Consultants,
Váxjö, Svíþjóð.
Helgi Hallgrímsson, náttúrufræðingur, Egilsstöðum.
Hermann Sveinbjörnsson, Ph.D., umhverfisfræðingur, aðstoðarmaður
sjávarútvegsráðherra, Reykj avík.
Don Hinrichsen, ritstjóri, World Resources Institute,
Washington, D.C., Bandaríkjunum.
Hulda Valtýsdóttir, blaðamaður, form. Skógræktarfél. íslands,
Reykjavík.
Isieifur Sumarliðason, skógtæknifræðingur, fyrrv. skógarvörður, Mosfellsbæ.
Jóhann Guðbjartsson, smiður, Hafnarfirði.
Magnús Pétursson, hagfræðingur, hagsýslustjóri, Fjárlaga- og
hagsýslustofnun, Reykjavík.
Sigurður Blöndal, forstkand., skógræktarstjóri, Skógrækt ríkisins,
Reykjavík.
Snorri Sigurðsson, forstkand., framkvæmdastjóri, Skógræktarfélagi
íslands, Reykjavík.
Svanur Pálsson, landfræðingur, Orkustofnun, Reykjavík.
Vilhjálmur Lúðvíksson, Ph.D., efnaverkfræðingur, framkvæmdastjóri,
Rannsóknarráði ríkisins, Reykjavík.
Þorbergur Hjalti Jónsson, B.Sc. (Hons), skógfræðingur, Rannsóknastöð
Skógræktar ríkisins, Mógilsá.