Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Síða 19
Tafla 10. Áætluð yfirhæð lerkis (í metrum) við 28 ára og 38 ára aldur í gróskuflokkum 1, 2 og 3
Yfirhæð í Yfirhæð í Yfirhæð í Yfirhæð í Yfirhæð í
Svæði Deilisvæði gróskufl.l gróskufl. 2 gróskufl. 3 gróskufl. 1 gróskufl. 2
Heildaraidur 28 ár Heildaraldur 38 ár
Vaxtarlíkan Hallormsst 7,6 6,9 5,1 10,4 8,4
Fljótsdalshérað, innri hluti .. 8,2- 7,2 7,4 — 6,5 5,5 — 4,9 10,9 — 9,9 8,8 -7,9
Eyjafjörður, miðhluti 6,7- 5,7 6,1 — 5,1 4,6- 3,9 9,4 -8,4 7,5 — 6,6
Suðausturland 6,7 — 5,7 6,1 — 5,1 4,6 — 3,9 9,4 -8,4 7,5 — 6,6
Fljótsdalshérað, miðhluti ... 6,2- 5,2 5,6 — 4,7 4,3 — 3,6 8,9 -7,9 7,0 -6,1
Ásbyrgi, Öxarfirði 6,2- 5,2 5,6 — 4,7 4,3- 3,6 8,9 -7,9 7,0 — 6,1
Mývatnssveit 6,2 — 5,2 5,6 — 4,7 4,3- 3,6 8,9 -7,9 7,0 — 6,1
Eyjafjörður, innri hluti 6,2 — 5,2 5,6 — 4,7 4,3- 3,6 8,9 — 7,9 7,0 — 6,1
Hörgárdalur, Eyjafirði 6,2 — 5,2 5,6 — 4,7 4,3 — 3,6 8,9 -7,9 7,0 — 6,1
Innsveitir Suðurlandsundirl. 6,2- 5,2 5,6 — 4,7 4,3- 3,6 8,9 — 7,9 7,0 — 6,1
Skagafjörður, innri hluti .... • 5,7 — 4,7 5,2 — 4,3 3,9 — 3,3 8,4 -7,4 6,6 -5,7
S.-Þingeyjars., eystri dalir . . ■ 5,2 — 4,3 4,7- 3,8 3,6 — 3,0 7,9 — 7,0 6,1 -5,2
Eyjafjörður, ysti hluti • 5,2 — 4,3 4,7- 3,8 3,6 — 3,0 7,9 — 7,0 6,1 -5,2
Skagafjörður, ytri hluti ■ 5,2 4,3 4,7- 3,8 3,6 — 3,0 7,9 — 7,0 6,1 — 5,2
Borgarfjörður ■ 5,2 4,3 4,7 — 3,8 3,6 — 3,0 7,9 — 7,0 6,1 — 5,2
Suðvesturland • 5,2 4,3 4,7 — 3,8 3,6 — 3,0 7,9 -7,0 6,1 -5,2
Fnjóskadalur, S.-Ping ■ 4,7 3,8 4,3- 3,4 3,3 — 2,7 7,4 -6,4 5,7 -4,8
A.-Húnavatnssýsla 4,7- 3,8 4,3- 3,4 3,3 — 2,7 7,4 -6,4 5,7 — 4,8
Austurland 4,3- 3,6 3,8 — 2,9 3,0 — 2,4 7,0 — 6,0 5,2 -4,3
Fjalladalir, S.-Þing 3,8 — 2,8 3,4- 2,5 2,7 — 2,1 6,5 — 5,5 4,8 -3,9
Utsveitir Suðurlandsundirl. .. 3,8 — 2,8 3,4- 2,5 2,7 — 2,1 6,5 — 5,5 4,8 — 3,9
Vestfirðir 3,6 — 2,3 2,9 — 2,0 2,4 — 1,7 6,0 — 5,0 4,3 — 3,4
Fljótsdalshérað, ysti hluti . . . . 2,8- 1,8 2,5- 1,6 2,1- 1,4 5,5 -4,5 3,9 — 3,0
Á öðrum stöðum en Hallormsstað voru aðeins mældir 4 fletir með öðrum tegundum en rússa-, síberíu-
eða evrópulerki. í töflu 11 er áætluð yfirhæð þeirra gefin.
Tafla 11. Áætiuð yfirhæð annarra tegunda við 38 ára aldur í gróskuflokki 1
Svæði Deilisvæði Tegund Kvæmi Áætluð yfirhæð
Fnjóskadalur, S.-Þing................ Mýralerki Rich.Highw............................ 8,9 — 7,9
Skorradalur, Borgarfirði ............ Mýralerki P.H.Simpss............................ 7,4 — 6,4
Haukadalur, Suðurl.undirl............ Mýralerki P.H.Simpss............................ 7,0 — 6,4
Skógar, Rangárvallas................. Lerkibastarður ................................. 7,4 — 6,4
(Richardson Highway) í Vaglaskógi, sem var í
gæðaflokki 1.
Við samanburð á yfirhæð milli svæða verður að
taka tillit til aldurs og gróskuflokka eins og gert
var við samanburð á kvæmum.
Fyrir hvern gróskuflokk var útbúið sameigin-
legt vaxtarlíkan, af sömu gerð og lýst var hér á
undan. Líkanið var gert fyrir tegundirnar rússa-
lerki, síberíulerki og evrópulerki á Haliormsstað.
Reiknað var fyrir hvern mæliflöt, utan Hall-
ormsstaðar, hiutfallslegt frávik frá vaxtarlíkani,
sem var óháð aldri og gróskuflokki. Eins og fyrir
skógargæðin var svæðum síðan skipt niður í
deilisvæði eftir meðaltali hlutfallslegs fráviks.
17
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987
2