Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Page 22

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Page 22
sér hlý og löng sumur betur en rússalerkið og haldi þannig í við það, enda þótt þau kali mikiu verr á köldum sumrum. Á Suðurlandi er vaxtarlagið að meðaltali mun verra en á Norðurlandi og er vorkal líklegasta orsökin fyrir þessu. Kvæmið Hakaskoja hefur áberandi lélegast vaxtarlag, enda er það eitt af þeim kvæmum sem laufgast fyrst á Hallormsstað. Það kvæmi, sem hefur staðið sig langbest á Suðurlandi er Altai. Þar er eina kvæmið, sem algerlega er laust við kalskemmdir. Bæði vöxtur og vaxtarlag eru með besta móti. Altaikvæmið hefur aðeins verið gróðursett á tveimur stöðum á Suðuriandi fyrir 1966, báðir staðirnir eru í Þjórs- árdal. Því væri mjög æskilegt að reyna kvæmi frá Altai á fleiri stöðum sunnanlands. Það kom mjög á óvart hvað vanhöld í lerki- gróðursetningum virtust vera mikil á Suðurlandi. Heilir árgangar virtust hreint og beint hafa þurrk- ast út. Skýringanna er líklega að leita í tíðum næturfrostum í norðanátt. LOKAORÐ Hvaða ályktanir er hægt að draga af þeim niðurstöðum sem hér hafa verið birtar ? Hvað varðar kvæmaval á Hallormsstað er ein- sýnt að leggja ber höfuðáherslu á ræktun síberíu- HEIMILDASKRÁ Arnór Snorrason 1986. Larix i Island. Samraen- ligning av arter, provenienser og voksesteder. Institutt for skogskjotsel, Norges Land- brukshógskole Ás. Hovedoppgave 1986. 124 bls. Braastad, H. 1975. Produksjontabeller og til- vekstmodeller for gran. Meddelelser fra Norsk Institutt for skogforskning. 31(9):357—537. Bprset, O. 1985. Skogskjótsel I, Skogókologi. Landbruksforlaget Oslo. 75—166, 405—477. Dietrichson, I. 1977. Skogplanteforedling, prin- sipper og arbeidsmáter. Kurs i skogplantefor- edling. Norsk Institutt for skogforskning. (1): 1—16- og rússalerkis. Rússalerkikvæmin hafa að öllu jöfnu betra vaxtarlag og ætti því að taka þau fram yfir kvæmi síberíulerkis þó svo að nokkur þeirra hafi lakari vöxt. Stuðla ætti að fjölbreytni í kvæmavali, innan vissra marka. Með því minnkar hættan á stórum áföllum því gera má ráð fyrir að kvæmin standi misjafnlega af sér stóráföll eins og t.d. skordýrafaraldur. Samanburður á lerkikvæmum á Hallormsstað leiddi í ljós að gróska vaxtarstaðarins hefur miklu meiri áhrif á vöxt og vaxtarlag en kvæmavalið. Það skiptir því höfuðmáli að velja lerkinu réttan vaxtarstað, engu síður en öðrum trjátegundum. Á Norðurlandi má búast við bestum árangri af lerkirækt í Eyjafirði og innanverðum Skagafirði. Á þessum svæðum koma helst til greina harðgerð kvæmi rússalerkis. Á Suðurlandi virðist lerki eiga litla framtíð sem nytjatré, nema í innsveitum Suðurlandsundir- lendis. Þar hefur kvæmi ættað úr Altaifjöllum vaxið mjög vel og er aðkallandi að reyna fleiri kvæmi frá þessu svæði víðar á Suðurlandi. Auknar kvæmatilraunir og skipulagðar rann- sóknir á lerkiættkvíslinni er forsenda framfara í ræktun lerkis á íslandi. Þær eru eina færa leiðin til staðfestingar á réttu vali kvæma og vaxtarstaða fyrir lerki. Þær ber að efla. Guttormur Pálsson 1954. Mörkin og gróðrarstöð- in á Hallormsstað. 50 ára minning. Ársrit Skógræktarfélags íslands 1954. 7—26. Hákon Bjarnason 1946. Stutt yfirlit um 45 ára skógræktarstarf á íslandi. Ársrit Skógræktarfé- lags fslands 1946. 53—77. Hákon Bjarnason 1952. Um berfrævinga. Ársrit Skógræktarfélags íslands 1951—1952. 21—47. Hákon Bjarnason 1957. Ferð til Rússlands vorið 1956. Ársrit Skógræktarfélags íslands 1957. 106—115. Hákon Bjarnason 1965. Um gróðurskilyrði og skógrækt. Ársrit Skógræktarfélags íslands 1965. 5—12. 20 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.