Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Side 27
hallamýrum eða svokölluðum „surface water
gleys“. Þessi jarðvegur einkennist af grastegund-
inni Molinia caerulea (L). Moench (4, 10). Á
þurrlendisjarðvegi er vöxturinn minni og víðast
11 til 12 m’/ha/ári. (4). í skosku vaxtartölunum er
gert ráð fyrir áburðargjöf, jarðvinnslu og illgres-
iseyðingu. í Lambhaganum er ekki lagt svo mikið
í ræktunina.
Sitkagreni svarar vel umhirðu. f Skotlandi er
oft miðað við að vöxturinn aukist um 2 m3/ha/ári
við jarðvinnslu og annað eins við áburðargjöf og
illgresiseyðingu á fyrstu árum trjánna. Lundurinn
í Lambhaganum er á mjög frjóu landi þannig að
svo mikill vaxtarauki er ólíklegur.
Tafla 2. Stærð sitkagrenitrjáa í Lambhaganum í Skaftafelli
Aldur YH MH MÞ PMG RMT ST MT
ár m m cm cm m3/tré m3/tré m3/tré
34 13,3 10,8 20,3 20,6 0,17 0,29 0,10
Skýringar við Töflu 2
YH Yfirhæð, þ. e. hæð gildasta trés. RMT Rúmmál meðaltrés.
MH Meðalhæð allra trjáa á mælireit. ST Stærsta tré (viðarmesta).
Mf> Meðalþvermál allra trjáa á mælireit. MT Minnsta tré (viðarminnsta).
ÞMG Þvermál trés með meðal grunnflöt í brjósthæð.
Linurit 2. Ahrif aldurs á viðarvöxt og meðalviðarvöxt
skógar
VIÐARVÖXTUR m3/ha/ári
Tafla 3. Vöxtur sitkagrenitrjáa í Lambhaganum miðað við hektara
Aldur F G V MV VV HMV
ár tré/ha m2/ha m3/ha m3/ha/ári m3/ha/ári m3/ha/ári
34 1550 520 270 7,9 21,0 10—12
Skýringar við Töflu 3
F Fjöldi trjáa á ha.
G Grunnflötur allra trjáa á ha (1,3 m frá jörðu).
V Viðarmagn á ha.
MV Meðalviðarvöxtur.
VV Viðarvöxtur (meðaltal áranna 1978 til 1983).
HMV Hámarksmeðalviðarvöxtur.
Tafla 4. Samanburður á breskum vaxtartöflum fyrir sitkagreni og vexti sitkagrenis í Lambhaganum í Skaftafelli
Aldur YH N MÞ VV MV HMV
Lambhagi 34 13,3 1550 20,3 21,0 7,9 —
R 29d 35 16,4 544 27,0 20,8 10,8 14
R 29d 33 13,7 785 22,0 17,4 7,4 12
R 29d 35 12,8 855 21,0 14,6 6,1 10
Tafla 5. Vöxtur sitkagrenis á fjórum stöðum í Skaftafellssýslum
Aldur Yfirhæð Hámarks meðalársvöxtur
Staður ár m m3/ha/ári
Deildará í Mýrdal 36 12,3 8 — 10
Kirkjubæjarklaustur 36 12,1 8—10
Svínafell í Öræfum 34 8,0 4— 6
Kvísker í Öræfum 34 10,9 8 — 10
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987
25