Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Qupperneq 35
flötum, sem hér eru notaðir. Þannig að líking
spáðs júlíhita og yfirhæðar stafafuru gefur til
kynna vöxt furunnar á landi, sem er nálægt
meðallagi að gæðum. Spálíkanið virðist því not-
hæft hjálpartæki við mat á landi fyrir stafafuru á
Norðurlandi.
LOKAORÐ
Sumarhiti er mikilvægasti áhrifavaldur á vöxt
stafafuru á Norðurlandi. Sumarhitinn ræður tæp-
um helmingi af mismun í vexti furunnar milli
staða. Spálíkan byggt á áætluðum júlíhita virðist
nothæft við mat á landkostum á Norðurlandi.
Tafla 1. Mælistaðir, aldur við mælingu, spáður júlíhiti, mæld og áætluð yfirhæð eftir líkingu júlíhita og yfirhæðar
stafafuru af kvæminu Skagway á 27 stöðum á Norðurlandi. Auk þessa er gefið frávik mældrar yflrhæðar frá spáðri.
Table 1. Sites, age at measurement, predicted July temperature, determined and predicted dominant height of
Lodgepole pine of the provenance Skagway in North Iceland. The table also gives deviations in dominant height
from expected value from the model ofJuly temperature and dominant height at the age 23 years.
Staður Location Aldur Age Hiti júlí Temp. July Yfirhæð 23 ára skógar mæld áætluð mismunur dominant height at 23 years actual expected deviation
Böðvarsnes 24 10,1 3,1 4,4 -1,3
Vatnsleysa 22 10,1 3,5 4,4 -0,9
Vaglaskógur 18 10,0 4,9 4,3 0,6
Steinkirkja 24 9,9 4,5 4,2 0,3
Þórðarstaðaskógur 20 10,0 4,2 4,3 -0,1
Selland 22 10,0 4,0 4,3 -0,3
Gvendarstaðir 21 10,1 5,3 4,4 0,9
Fellsskógur 20 10,1 5,1 4,4 0,7
Hvarf 24 9,8 4,0 4,0 0,0
Sandhaugar 25 9,8 4,0 4,0 0,0
Halldórsstaðir 1 24 9,9 4,4 4,2 0,2
Halldórsstaðaskógur ... . 24 9,9 2,4 4,2 -1,8
Botnsvatn 23 9,1 2,6 3,1 -0,5
Ytrafjail 25 9,7 3,7 3,9 -0,2
Laugar 24 10,2 3,4 4,6 -1,2
Laugafella 24 10,0 5,6 4,3 1,3
Laugafell b 27 10,0 5,3 4,3 1,0
Stafn 23 9,8 3,8 4,0 -0,2
Höfði .... 20 10,2 4,5 4,6 -0,1
Miðhálsstaðir 19 10,1 4,1 4,5 -0,3
Kjarni 22 10,7 5,4 5,3 0,1
Vaðlaskógura 23 10,9 5,7 5,5 0,2
Vaðlaskógurb 17 10,7 6,2 5,3 0,9
Leyningshólar 23 10,6 4,9 5,1 -0,2
Barkarstaðir a 21 8,9 3,2 2,8 0,4
Barkarstaðir b 27 8,9 2,7 2,8 -0,1
Flugv. Miðfirði 19 9,0 3,7 2,9 -0,9
Tölur eru í árum, gráðum á Celsíus og metrum.
Figures are in years, centigrades and meters.
33
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987
3