Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Page 39

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Page 39
Frá skógrœktarþinginu 1987. Framsögumennirnir þrír, Magnús Pétursson, Sigurður Blöndal og Márt- en Bendz, sitja á fremsta bekk til vinstri. Mynd: Sig- urður Mar Halldórsson. Aö Iokum fylgir hér ályktun Skógræktarþings 1987: Hlutverk skógræktar hér á landi er margþætt. Skógrækt er einn veigamesti þáttur í endurheimt landgæða, sem glatast hafa á 11 alda búsetu í landinu. Skógrækt nútímans getur gert landið betra en það var í árdaga. Með breyttri landnýt- ingu verður skóggræðsla möguleg á stórum svæð- um. Þessa möguleika á að nýta sem fyrst. 1. Nytjaskógrækt: Viður er náttúruafurð, sem hörgull er á víða um heim. í næstu framtíð mun viðarþörf aukast. Fjárfesting til nytjaskógræktar skilar sér seint. Stuðningur hins opinbera til þessarar ræktunar- greinar er því nauðsynlegur. Nytjaskógar munu standa undir kostnaði við endurræktun hér, þegar fram líða stundir, eins og í öðrum ræktunar- löndum. Þörf á framlögum hins opinbera til nytjaskógræktar mun því minnka í samræmi við það. 2. Fjölnytjaskógrækt: Skógrækt hefur margvíslegt annað giidi en það sem felst í verðmæti viðarafurða. Má þar nefna ræktun skjólbelta og trjágróðurs í byggð og borg. Skógrækt og trjárækt eykur verðmæti landsins á margþættan hátt. 3. Verndarskógrækt: íslenski birkiskógurinn er sterkasta vörn jarð- vegs gegn rofi. Meginorsök jarðvegseyðingar er eyðing birkiskóga. Friðun lands og ræktun ís- lenska birkisins stórbætir landkosti. Skógrækt á íslandi er einn meginþáttur um- hverfisverndar. Efling gróðuriendis er nátengd sjálfstæðishugsjóninni. Ásýnd landsins er öllum metnaðarmál. Tökum saman höndum — færum landið í skrúðklæði. ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987 37
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.