Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Page 45
DÆMIÐ FRÁ KOREU
Byrjað á breiðum grundvelli
Smátt og smátt.árangur mikilvægari en kenning
Rannsóknir og þróunarstarf á réttu stigi
Samræmd skipulagning aðdrótta
Fjármögnun, við hæf i og á réttum tima
Skýr lagafyrirmæliogreglur
Skýr eignarréttarákvæði
DÆMIÐ FRÁ GÚJARAT
Fagmannlega að verki staðið
í yfirstjórn skógræktarmóla
Góð tækniaðstoð
■
Velstarfandi dreifikerfi
Sveigjanleg skipulagning - «aðneðan»
Sterkur pólitískur stuðningur
Vinnan skapar ánægju i stað þvingunar
Kerfi fyrirskiptingu arðs
Mikileftirspurn
Sýnilegur árangur snemma
Stuðningur frá samtökum áhugafólks
Eignar/ umráðaréttur
ist í báðum dæmunum í þeirri miklu áherslu,
sem lögð var á frumkvæði „að neðan“.
Framkvæmd og frumkvæði á að sækja til
fólksins, sem í hlut á, en ekki í stjórn
yfirvalda.
- „skilar tekjum fljótt" og „sýnilegum árangri
snemma" hefir sömu þýðingu í báðum til-
vikum.
- „aðstoð og ráðgjöf“ annars vegar og „góð
tæknihjálp" hins vegar vitnar um velheppn-
aða ráðgjafarþjónustu til handa bændunum
og að henni er hægt að treysta.
- eignar- og umráðaréttur á landi og trjám
reynist í báðum tilvikum hafa úrslitaþýðingu.
Þessi tvö dæmi og reyndar líka önnur, sem ekki
hefir verið lýst eins nákvæmlega, sanná, að hægt
er að stöðva jarðvegseyðingu og græða land upp á
ný. Hægt er að rækta skóg á ný, þar sem hann er
horfinn. Hægt er að breyta landnýtingu og hafa
áhrif á ræktunarhætti. Og nú er fengin talsverð
reynsla í því, hvernig á að standa að verki.
Að því er varðar skóg og skógargróður er
tvennt mikilvægast:
ÞROUNARLAND ISLAND
Vióurkenning á vandamáli
Vilji til aó leysa vandamálið
pólitisk
i pólitiskur 1
; almennur,-
Samfólagsgerðin
Fáanlegir fagmenn
Fáanlegt vinnuafl
Stof nanir til að f jalla um mál
Hæf stjórnun og skipulagning
Þekking á tækni/lausnum
Rannsókna- og þróunarstarfsemi
Eignarréttarvandamál skýr
Skýr lög og reglur
Eftirspurn/markaður
Fjármagn tiltækt
Já
Nei
Nei
Já
Nei
Nei
Já
Nei
Nei
Já
NeL-
^Já
Nei
Nei
Nei,
^Já
Nei
Nei?
Nei j-
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987
43