Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Síða 49

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Síða 49
SIGURÐUR BLÖNDAL Möguleikar og markmið skógræktar á íslandi MÖGULEIKAR Hér verður fjallað um möguleika til skógræktar á íslandi, sem bjóðast af (1) náttúrufari landsins og (2) tæknilegri kunnáttu og getu til þess að stunda skógrækt innan þess ramma, sem náttúru- farið leyfir. Ef þetta tvennt fullnægir ákveðnum skilyrðum, eru forsendur til athafna. Þá kemur til kasta þjóðarinnar og þeirra, sem hún kýs til þess að stjórna málum sínum, hvort möguleikarnir verða nýttir. í þessum fyrri hluta greinarinnar, sem fjallar um möguleika til skógræktar á fslandi, verður reynt að gefa örstutt yfirlit um náttúrufarslegu og tæknilegu forsendurnar. Fjárhagslegu og efna- hagslegu forsendurnar eru ekki ræddar hér. NÁTTÚRUFAR Landið og loftið er náttúrufarið í þessu sam- hengi. Lögurinn kemur ekki við sögu, þótt áhrif hans á loftið leynist eins og skuggi einhvers staðar að baki. Sá þáttur, sem hér er nefndur landið, greinist að sjálfsögðu í smærri eindir: Berggrunn, lands- lag, jarðveg, gróður. Landkostakönnun köllum við, þegar þessi þættir eru kannaðir og kortlagðir. Berggrunnurinn er samansettur af sama efni og gjóskan, sem rætt verður um á eftir. Yfirgnæfandi meiri hluti hans er basískar bergtegundir. Það hefir aftur áhrif á sýrustig jarðvegs. Jarðlagahalli berggrunnsins veldur því, hvar vatn úr bergi seytlar fram í jarðveginn í fjallahlíðum og getur þannig stjórnað rakastigi jarðvegs á slíkum stöðum. Landslag hefir mikil áhrif á suma vaxtarþætti trjágróðurs, sem fjallað verður um hér á eftir. Rakastig jarðvegs fer oft eftir landslagi. Bestu rakaskilyrði fyrir tré er gjarnan að finna neðan til í hlíðum og best neðst. Þetta stafar af því, að þar er jarðvatn á hreyfingu og tekur þá í sig súrefni úr jarðvegi og bergi, en súrefni þurfa rætur trjánna til þess að anda. Mest áhrif hefir landslag samt á það, hvernig vindurinn blæs. Hér á landi er vindstyrkur geysi- lega breytilegur frá einum stað til annars. Hann getur skipt sköpum um það, hvort eða hvernig tré vaxa. Hallaátt í landi hefir áhrif á vaxtarskilyrði: Birta, hætta á frostskemmdum af morgunsól, svo dæmi séu nefnd. Jarðvegur á íslandi er mjög ólíkur því, sem gerist í nálægum löndum. Hann er mótaður af þeim náttúruöflum, sem íslendingar hafa lengst háð baráttu við: eldi og ís. Þessi öfl eru höfundar að hinni sérstöku gerð, sem hér birtist og við nefnum fokjarðveg (löss á mörgum tungumál- um). Efnið, sem vindar þyrla upp og dreifa yfir landið — það sem ekki fer á haf út — er að verulegu leyti eldfjallaaska og jökulleir. Veðrað berg að mjög litlu leyti. Fyrir því er jarðvegur á íslandi ákaflega einsleitur, gagnstætt því, sem þekkt er í nágrannalöndum. Þar myndast jarð- vegurinn við veðrun bergs, og ber því einkenni upprunans á hverjum stað. íslenski fokjarðvegurinn er ákaflega rofgjarn, vegna þess að í hann vantar fínustu kornin, leirinn. Fyrir því er líka einkar mikilvægt, að gróðurhulan sé sterk. Runnar og tré eru horn- steinar í þeim varnarmúr, sem gróður er jarðveg- inum. Þótt fokjarðvegurinn sé einsleitur að gerð, er hann samt ákaflega misgóður gróðri. Það fer að langmestu leyti eftir rakastigi hans. Þar munar ARSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.