Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Page 90
síðan úrfelli þungmálma, óson og önnur ljósefna-
fræðilega virk efni og súrt regn.
Vestur-Evrópa (3,11)
— Óson
— Súrt regn, einkum mistur og þoka
— Aðrar mengandi lofttegundir, svo sem köfn-
unarefnisoxíð og brennisteinsdíoxíð
— Ofgnótt köfnunarefnis
— Lífræn efnasambönd sem hafa áhrif á vöxt
HEIMILDASKRÁ
1. P. Schútt and E. Cowling, Plant Disease 69, 448
(1985).
2. OECD, State ofthe Environment 1985 (OECD,
Paris, 1985).
3. A. Bartuska, et al., 1985 Assessment of Acid
Deposition and Its Effects (NAPAP, drög að
skýrslu, Washington, D.C., 1985).
4. S. Postel, í State of the World-1985 (Norton,
New York, 1985).
5. L. Skárby and G. Selldén, Ambio 13, 69
(1984).
6. M.R. Ashmore, J.N.B. Bell and A.J. Rutter,
Ambio 14, 81 (1985).
7. R. Solymos, The Principle Condition of Our
Forests and the Succeeding Tasks, (þýðing ung-
versku vísindaakademíunnar 1985).
8. R. Solymos, 1985 (munnleg heimild).
9. N.H. Highton and M.J. Chadwick, Ambio 11,
326 (1982).
10. W. Smith, Air Pollution and Forests: Interacti-
ons Between Air Contaminants and Forest Eco-
systems (Springer-Verlag, New York, 1981).
11. P. Schútt, 1985 (munnleg heimild).
12. Rannsókna- og tæknimálaráðuneyti Sambands-
lýðveldis Þýskalands, Bonn, Vestur-Þýskalandi,
1985.
13. B. Nihlgárd, Ambio 14, 4 (1985).
14. F. Fúhr, 1985 (munnleg heimild).
EFTIRMÁLI RITSTJÓRNAR
„Skógardauðinn“ svonefndi, sem orðinn er
staðreynd í mörgum iðnríkjum, hefir á
undanförnum árum verið mikið ræddur í
fjölmiðlum og manna á meðal. Hafa marg-
ir spámenn stigið í stólinn, en oft og tíðum
meira af kappi en þekkingu. Ekki hefir
verið völ á mörgum traustum greinum um
þetta ógnvekjandi efni, sem aðgengilegar
eru almenningi. Hér birtist í íslenskri þýð-
ingu ein slík grein. Hún kom sl. vetur í
tímaritinu „Ambio“, sem Sænska vísinda-
Austur-Evrópa (21)
— Mengandi lofttegundir svo sem brenni-
steinsdíoxíð og köfnunarefnisoxíð
— Óson og önnur Ijósefnafræðilega virk efni
— Súrt regn, einkum mistur og þoka
— Þungmálmar
Þar sem almennt má rekja hnignun skóga í A.-
Evrópu til hefðbundinna mengunarvalda er þátt-
ur brennisteinsdíox'íðsins miklu mikilvægari þar.
15. B. Ulrich, et al., í Beyond the Energy Crisis,
Fazzolare and Smith, Eds. (Pergamon Press, New
York, 1981).
16. E. Matzner and B. Ulrich, í Beyond the Energy
Crisis, Fazzolare and Smith, Eds. (Pergamon
Press, New York, 1981).
17. B. Ulrich, 1982 (munnleg heimild).
18. R. Bruck, í Air Pollution Effects on Forest
Ecosystems (Acid Rain Foundation, St. Paul,
Minnesota, May 8-9, 1985).
19. A. Friedland, et al., Journal of Water, Air and
Soil Pollution 26, 161 (1984).
20. D.R. Jackson, et al., Journal ofWater, Air and
Soil Pollution 10, 3(1978).
21. Samantekt WRI eftir ýmsum heimildum.
22. E. Cowling, í Air Pollution Effects on Forest
Ecosystems (Acid Rain Foundation, St. Paul,
Minnesota, May 8-9, 1985). Aths.: Ellis Cowling
telur aðeins upp 18 einkenni hnignunar skóga.
Önnur hnignunareinkenni eru talin upp skv. mati
höfundarins. Hann notar nýlegar tölur frá um-
hverfisráðuneyti Kanada, sem benda til þess, að
hnignun sykurhlyns í Suðaustur-Kanada og norð-
austurhluta Bandaríkjanna megi að hluta til
kenna súru regni.
23. Þessi ritgerð var samin upp úr D. Hinrichsen, í
World Resources 1986, D. Hinrichsen, Ed. (Basic
Books, Inc., New York, 1986).
Helga Edwald þýddi.
akademían gefur út. Höfundurinn var aðal-
ritstjóri „Ambio“ 1981 til 1985, en er nú
aðalritstjóri „World Resources Report“,
sem gefið er út af World Resources Insti-
tute í Washington D.C. í Bandaríkjunum.
Greinin gefur glöggt yfirlit yfir helstu tilgát-
ur vísindamanna um orsakir „skógar-
dauðans“ í hinum ýmsu löndum. Ritstjórn
Ársritsins taldi hana vel fallna til þess að
fræða fróðleiksfúsa lesendur þess um þetta
mikilvæga mál. S.Bl.
88
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987