Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Page 107
SIGURÐUR BLONDAL
Skýrsla Skógræktar ríkisins fyrir
árið 1986
FJÁRHAGUR
Á fjárlögum fyrir árið 1986 voru Skógrækt
ríkisins veittar þessar upphæðir í þús. kr.:
Almennur rekstur............................... 39.708
Viðhaldsverkefni ............................... 1.900
Stofnkostnaður.................................. 2.972
Skógrækt ríkisins -t- tilfærslur alls.. 44.500
Sértekjur til frádráttar ...................... 12.572
Nettófjárveiting .............................. 32.008
Tilfærslur (sem ýmsir aðiljar fá
greiddar gegnum S.r.) .......................... 2.700
Nettófjárveiting án tilfærslna ................ 29.308
Á Landgræðslu- og landverndaráætlun voru
veittar til skógræktar 6.173.000 kr. Af þeirri
upphæð voru 3.271.000 kr. ætlaðar eingöngu til
verkefna hjá Skógrækt ríkisins.
f ársreikningi eru öll gjöld vegna Landgræðslu-
og landverndaráætlunar færð sem rekstrargjöld á
Skógrækt ríkisins. Hér eru öll gjöld kölluð
„rekstrargjöld", hvort sem um er að ræða eigin-
legan rekstur eða viðhaldsverkefni og stofn-
kostnað.
Gjöldin flokkast eftir „tegundum", eins og
kallað er í bókhaldinu, sem hér segir:
Launagjöld .............................. 38.306.761
Vörukaup, almenn ........................ 11.240.453
Vörukaup sérgreind ....................... 2.954.601
hjónusta 1 ............................... 9.133.246
Þjónusta II............................... 4.580.588
Fjármagnskostnaður, bætur, tryggingar,
opinbergjöld.............................. 1.654.479
Eignakaup ................................ 5.750.106
Tilfærslur ............................... 1.000.000
Gjöld almenn samtals ..................... 74.620.234
Vörukaup til endursölu ...................... 504.875
Gjöldalls ................................ 75.125.109
Sértekjurtilfrádráttar ................... 33.894.003
Gjöld umfram sértekjur.................... 41.276.106
Gjöldin flokkast eftir „viðfangsefnum“ sem hér
segir:
Rekstur:
Yfirstjórn................................ 9.474.000
Ýmis kostnaður............................ 3.136.000
Skógvarsla .............................. 10.801.000
Skóggræðsla ............................. 19.614.000
Gróðrarstöðvar........................... 12.058.000
Skógræktartilraunir á Mógiísá ............ 5.568.000
Framkvæmdir í Fljótsdal .................... 239.000
Útivistarsvæði ............................. 505.000
Tilraunir með rótarskóga..................... 59.000
Nytjaskógar............................... 1.402.000
Skógrækt f. einstaklinga ................... 150.000
Viðhald:
Fasteignir (óskipt) ................. 1.350.000
Fasteignir (Rannsóknastöð) ................. 263.000
Stofnkostnaður:
Fasteignir og tækjakaup................... 1.996.000
Fasteignir (gróðrarstöðvar)............... 1.873.000
Landgræðsluáætlun ........................ 6.355.000
Tölvubúnaður ............................... 282.000
Gjöldails ............................ 75.125.000
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987
105