Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Side 113

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Side 113
Vaglir í Fnjóskadal: Vinnsla á arinviði fer vaxandi. Mynd: S.Bl., 27-03-87. SKÓGARHÖGG Eins og um langt skeið var það nær eingöngu á Vögium í Fnjóskadal og á Hallormsstað. A Vöglum féllu 119 tonn birkis. Úr þeim fengust 980 girðingarstaurar, 101 tonn reykinga- viðar og 18 tonn arinviðar. A Hallormsstað var ekki gefin upp heildartala í tonnum, en afurðir voru þessar: 1.630 girðinga- staurar, 700 trjástoðir (úr lerki), 2.990 pokar (20 kg) af arinviði, 6500 dm1 af efniviði úr birki, 1.350 dm’ af efniviði úr lerki. Birki féll mest í svonefndum Hólabörðum við Ormsstaði. Grisjun í gömlum skógi, sem á að standa. Meginið af lerki féll á Hafursá í svo- nefndri Stóruvík. Var það fyrsta grisjun í teig, sem gróðursettur var 1968. Jólatré. Tæplega 1.400 fleiri jólatré féllu en árið 1985. Enginn vafi er á því, að heildarsala á jólatrjám jókst, því að innflutningur á norð- mannsþin var miklu meiri en áður. Hins vegar breyttist skipan innflutnings á jólatrjám til sam- ræmis við innflutning á blómum í þá veru, að ekki var Ieyfður innflutningur á þeim tegundum jóla- trjáa, sem hægt er að framleiða nóg af í landinu. Auk þess var verði á íslenska rauðgreninu haldið mjög lágu. Jólatrén voru að þessu sinni þokkaleg, en þó gulnuðu mjög þau, sem ekki voru höggvin fyrr en í desember. Kom þetta einkum niður á Skorradalstrjánum. Heita mátti, að upp seldust þau jólatré sem höggvin voru. Sjá töflu 5. Hnausplöntur. í Skorradal voru 624 hnaus- plöntur stungnar úr skógi af alls 9 trjátegundum. Mikið var einnig stungið af hnausplöntum á Hallormsstað og í Pjórsárdal, 460 tré, en ekki sundurliðað í tegundir. í Þjórsárdal var hafður á sami háttur og 1984, að fólk fékk að stinga trén sjálft og þau seld á föstu verði. HIRÐING SKÓGLENDA Borgarfjarðarsýsla: Meira var unnið að þessu í Skorradal en oftast áður, án að þess það sé tíundað í einstökum atriðum. Dreift var 6 tonnum af áburði á jólatrésreiti. Vesturland: Grisjað var allmikið í Jafnaskarðs- skógi og unnið fyrir Kaupfélag Borgfirðinga í Norðtungu. Norðurland eystra: Minna var unnið við þetta en sl. ár, aðallega í Fells-, Þórðarstaða- og Vaglaskógum. Austurland: Aðallega var unnið við þetta í júlímánuði og áhersla lögð á jólatrésreiti, en hvergi nærri nóg að gert. Birkiteinungur í Hall- ormsstaðaskógi tók geysilegan kipp hlýja sumarið 1984 og virðist sú mikla sókn halda áfram af fullum þunga. Á þetta raunar við um allan ungskóg af birki. Suðurland: Miklu minna var unnið að hreinsun teinungs en ætlað var. Dreift var 2 tonnum af áburði á jólatrésreiti. ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987 111
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.