Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Qupperneq 131

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Qupperneq 131
mikill kostur, þar sem skortur er á vinnuafli. Hinsvegar fylgja fjölpottaplöntum ýmsir ókostir. Pær taka meira pláss í flutningi og eru að sumu leyti viðkvæmari fyrir hnjaski. Aðalókostur þeirra er þó sá að þær duga ekki til gróðursetn- ingar í mikið graslendi sakir þess hve smáar þær eru — þola ekki samkeppnina við grasvöxtinn. Reynt hefur verið að bæta úr þessu með framleiðslu stærri fjölpottaplantna bæði í gróðrar- stöðinni í Reykjavík og á Akureyri. Meðan marktæka reynslu skortir á kosti fjölpottaplantna framyfir venjulegar beðplöntur verður að tryggja hinum síðartöldu drjúgan hlut í plöntuuppeldinu, en borið hefur á verulegri vöntun á beðplöntum síðari ár, sérstaklega á liðnu vori. Eins og að undanförnu hefur meginið af gróðursettum plöntum farið á tiltölulega fá svæði, eða um % hlutar í aðeins 15 girðingar. Gera má ráð fyrir að þessi þróun haldi áfram næstu árin, ekki síst fyrir þá sök að störf skógræktarfélaga fara vaxandi í þéttbýlinu. AIls vörðu félögin röskum 2,4 millj. kr. til plöntukaupa á árinu 1986 og 854 þús. kr. til gróðursetningarstarfa. Sjálfboðaliðar lögðu fram 455 dagsverk við útplöntun, sem er um 100 dagsverkum minna en árið áður. Rétt þykir að geta þesS hér að hafin var á ný gróðursetning í land Skógræktarsjóðs Húnavatns- sýslu að Fjósum í Svartárdal, en útplöntun hefur af ýmsum ástæðum legið þar niðri um árabil. Á s.l. ári voru gróðursettar þar um 5.500 plöntur, aðallega blágreni og stafafura. Kostnaður vegna þessa nam tæpum 270 þús. króna. Þá má einnig geta þess, að fyrir forgöngu Skógræktarfélags Eyfirðinga og Skógræktarfélags S.-Þingeyinga voru gróðursettar alls um 50 þús. plöntur í „bændaskóga", um 30 þús. í Eyjafirði og tæpar 20 þús. í S.-Þingeyjarsýslu. 1.3 Umhirða: Á s. I. ári var framhald á því að skógræktar- félögin nytu aðstoðar við grisjun skógar. Þeir Helgi Gíslason skógtækninemi og Einar Lúðvíksson fóru á milli félaganna í júní til sept- ember og veittu tilsögn við grisjunarstörfin, auk þess sem þeir unnu að þeim ásamt heima- mönnum. Alls voru grisjaðir 20 ha, aðallega í eldri skógarreitum. Þá héldu þeir tvö námskeið í ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS tSLANDS 1987 Kjarnaskógur við Akureyri: Bæjarstaðabirki, sem er með því beinvaxnasta, sem sést í rœktuðum skógi. Mynd: S.Bl., 28-03-87. meðferð mótorsaga fyrir starfsmenn Skógræktar ríkisins í Þjórsárdal og á Hreðavatni. Kostnaði af vinnu þeirra félaga var skipt þann- ig: Skógræktarfélögin greiddu laun þeirra og uppihald, ásamt rekstri bifreiðar og verkfæra. Skógrækt ríkisins sá þeim fyrir farkosti og greiddi hluta af kostnaði vegna verkfærakaupa. Grisjað var á eftirtöldum landsvæðum og stöðum: Á Vesturlandi: Logalandi í Reykholtsdal, Borgarreit v/Borgarnes, Svignaskarðsreit og Set- bergi við Stykkishólm. Á Vestfjörðum: Tunguskógi v/Isafjörð. Á Norðurlandi: Akursgirðingu í Öxarfirði. Á Austurlandi: Eyjólfsstaðaskógi, Hjaltalundi í Hjaltastaðaþinghá, hjá 3 einstaklingum í Fella- hreppi og á útivistarsvæðunum við Neskaupstað og Djúpavog. Á Suðurlandi: Árgilsstöðum í Hvolhreppi. Þá var mikið unnið að grisjun hjá Skógræktar- 129 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.