Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Blaðsíða 133

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Blaðsíða 133
in á s. 1. ári. Auk þessa var erindrekstri haldið áfram á vegum Skógræktarfélags íslands, en Brynjólfur Jónsson skógfræðinemi tók að sér erindrekastarfið og var það annað sumarið í röð sem hann gegndi því. Þá heimsótti framkvæmdastjóri félagsins, sumir stjórnarmenn Skógræktarfélags íslands og starfsmenn Skógræktar ríkisins mörg félaganna á árinu, — mættu hjá þeim á aðalfundum og fræðslufundum, eftir því sem tök voru á. Störfum erindrekans var beint í svipaðan far- veg og áður, þ. e. bæði að faglegum og félags- legum verkefnum. Hann heimsótti 3 félög á Vestfjörðum, 5 á Vesturlandi og 3 á Austurlandi, auk þess sem hann kannaði undirtektir um stofn- un og endurreisn félaga á Vopnafirði, Eskifirði, Reyðarfirði og Djúpavogi. Hvað snerti störf erindrekans varðandi hinn félagslega þátt, þá þykir rétt að það komi fram að lögð var áhersla á að hann hefði samband við ráðamenn í viðkomandi sveitarfélögum, bæði til þess að styðja við bakið á þeim skógræktarfé- lögum sem fyrir voru og til að ýta á um stofnun nýrra félaga. Arangur af þessu varð sá að nú er búið að stofna 7 ný skógræktarfélög í fyrr- greindum landshlutum og tvö hafa verið endur- vakin. Af þessum 9 félögum eru 5 á Austurlandi. Má segja að með erindrekstri Skógræktarfélags íslands á yfirstandandi ári, en hann annaðist Helgi Gíslason, hafi smiðshöggið verið rekið á stofnun flestra nýju félaganna. Um hinn faglega þátt erindrekstrar á vegum Skógræktarfélags fslands er óþarft að hafa mörg orð, svo oft hefi ég drepið á hann í Ársritinu og á öðrum vettvangi. Því leyfi ég mér að vitna í lokaorð starfsskýrslu Brynjólfs Jónssonar 1986, en þar skrifar hann m. a.: „Að fenginni reynslu í fyrra og í sumar er hvað athyglisverðast hve áhugi almennings er mikill fyrir trjárækt og skógrækt í víðtækri merkingu. Að sama skapi kemur fram hin dapurlega stað- reynd að þekkingarskortur er í sama hlutfalli við áhugann. Það þarf t.d. ekki að leita Iangt til að geta bent á grisjunarmál félaganna. Þau eru nær undan- tekningarlaust í hrikalegum ólestri. Hægt er að taka ótal önnur dæmi af svipuðum toga. Látum þetta nægja. Hvað er til ráða? Mér sýnist aðeins Búlandsnes við Djúpavog: Sitkagreni í skógi Skóg- rœktarfélags Búlandshrepps. Hér var grisjað og greinhreinsað 1986. Mynd: S.Bl., 19-07-87. eitt raunhæft ráð. það er það að efla og fjölga störfum af svipuðum toga og ég hef unnið síðustu tvö sumur. Hlutverk grisjunarmanna ætti einnig að víkka. Vinnubrögð við gróðursetningu, klipp- ingu á trjám o. fl., o. fl. ÖIlu þessu og miklu fleira gætu slíkir menn miðlað. Það verður að flytja þekkinguna og gefa einstaklingum tíma til að læra. Menn verða að gera sér ljóst að annaðhvort verður að gera þetta átak Skógræktarfélags íslands myndarlega og fylgja því eftir, samfara auknum kröfum og fjölgun félaga, ella láta það rúlla sinn sjó.“ Þótt sumum kunni að virðast, að hér sé tekið djúpt í árinni, hljóta þeir sem kynnt hafa sér þessi mál, að taka undir orð Brynjólfs í aðalatriðum. Stórauka þarf leiðbeiningarþjónustu Skóg- ræktarfélags íslands, ekki síst faglegan þátt henn- ar. Þetta er stjórn félagsins fyllilega ljóst, en sakir fjárskorts hefur ekki verið unnt að sinna þessu verkefni sem skyldi. Sem betur fer hefur rofað til í fjármálum Skógræktarfélags íslands að undan- ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.