Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Page 135
Aðalfundur Skógræktarfélags
íslands 1986
(Ágrip úr fundargerð)
Aðalfundur Skógræktarfélags íslands 1986 var
haldinn að Hótel Reynihlíð við Mývatn dagana
5.—7. september 1986.
Dagskrá var þessi:
Föstudagur 5. september:
Kl. 8.30 Morgunverður.
— 10.00 Fundarsetning.
Ávarp landbúnaðarráðherra.
Skýrsla formanns og framkvæmda-
stjóra.
Ávarp skógræktarstjóra.
Reikningar lagðir fram.
Mál lögð fram og kosið í nefndir.
— 12.00 Hádegisverður.
— 13.30 Skýrslur félaga.
— 15.30 Kaffihlé.
— 16.30 Umræður.
— 19.30 Kvöldverður.
Nefndir starfa eftir kvöldverð.
Laugardagur 6. september:
Kl. 8.30 Morgunverður.
— 9.00 Hugleiðingar um markmið skógræktar
á fslandi.
Erindi: Vilhjálmur Lúðvíksson.
Umræður.
— 12.00 Hádegisverður.
— 13.30 Farið í skoðunarferð:
Höfði — Kröfluvirkjun.
— 19.30 Kvöldverður í boði sýslunefndar S.-
Þingeyjarsýslu.
Kvöldvaka í umsjá Skógræktarfélags
S.-Þingeyinga.
Sunnudagur 7. september:
Kl. 8.30 Morgunverður.
— 9.30 Framhald fundar.
Afgreiðsla mála og stjórn-
arkosning.
Fundarslit.
Til fundar komu 60 fulltrúar skógræktarfélaga
auk stjórnar Skógræktarfélags íslands og margra
gesta.
Fulltrúar:
Skógræktarfélag Austurlands: Orri Hrafnkelsson
og Páll Guttormsson.
— Árnesinga: Halldóra Jónsdóttir, Böðvar Guð-
mundsson, Jóhannes Helgason, Örn Einars-
son, Stefán Jasonarson, Valgerður Auðuns-
dóttir og Grétar Unnsteinsson.
— A.-Skaftfellinga: Ásgrímur Halldórsson og
Þorvaldur Þorgeirsson.
— A.-Húnvetninga: Haraldur Jónsson.
-— Borgfirðinga: Aðalsteinn Símonarson, Ragn-
ar Olgeirsson, Sveinbjörn Beinteinsson og
Sædís Guðlaugsdóttir.
— Eyfirðinga: Árni Steinar Jóhannsson, Tryggvi
Marinósson, Sigríður Þórðardóttir, Steinn
Snorrason og Hallgrímur Indriðason.
— Hafnarfjarðar og Garðabæjar: Hólmfríður
Finnbogadóttir, Svanur Pálsson og Björn
Árnason.
— ísafjarðar: Magdalena Sigurðardóttir.
— Kópavogs: Andrés Kristjánsson, Einar Vern-
harðsson, Leó Guðlaugsson, Gísli Kristjáns-
son og Guðmundur H. Jónsson.
— Kjósarsýslu: Jón Zimsen, Guðrún Haf-
steinsdóttir og Sigurberg Elentínusson.
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987
133