Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Page 140
Stjórnir skógræktarfélaga og
félagatal 1986
Skógræktarfélag Akraness: Stefán Jónsson for-
maður, Vilborg Ragnarsdóttir ritari og Sævar
Ríkharðsson gjaldkeri. Tala félaga: 51.
— Árnesinga: Kjartan Ólafsson formaður, Jó-
hannes Helgason varaformaður, Óskar Þór
Sigurðsson ritari, Halldóra Jónsdóttir gjald-
keri og Gunnar Tómasson meðstjórnandi.
Tala félaga: 612.
— A.-Húnvetninga: Haraldur Jónsson formað-
ur, sr. Árni Sigurðsson ritari, Þormóður Jóns-
son gjaldkeri, Guðmundur Guðbrandsson og
Hanna Jónsdóttir. Tala félaga: 97.
— A.-Skaftfellinga: Ásgrímur Halldórsson for-
maður, Beta Einarsdóttir, Sigurður Hannes-
son, Þorvaldur Þorgeirsson, Ingólfur Björns-
son, Sævar Kristinn Jónsson og Ari Magnús-
son. Tala félaga: 125.
— Borgfirðinga: Aðalsteinn Símonarson for-
maður, Sædís Guðlaugsdóttir ritari, Ragnar
Olgeirsson gjaldkeri, Ágúst Árnason og
Sveinbjörn Beinteinsson. Tala félaga: 310.
— Björk: Jens Guðmundsson formaður, Jón
Þórðarson og Samúel Jónsson. Tala félaga:
10.
— Dalasýslu: Sr. Friðrik Hjartar formaður, Jó-
hanna Jóhannsdóttir ritari, Sigurrós Sig-
tryggsdóttir gjaldkeri, Hólmfríður Kristjáns-
dóttir og Gunnar Benediktsson. Tala félaga:
42.
— Austurlands: Orri Hrafnkelsson formaður,
Eiríkur Þorbjarnarson ritari, Edda Kr.
Björnsdóttir gjaldkeri, Halldór Sigurðsson og
Magnús Sigurðsson. Tala félaga: 101.
— Eyfirðinga: Tómas Ingi Olrich formaður,
Oddur Gunnarsson gjaidkeri, Leifur Guð-
mundsson varaformaður, Gunnar Jónsson rit-
ari, Ingibjörg Auðunsdóttir, Ingóifur Ár-
mannsson og Matthildur Bjarnadóttir. Tala
félaga: 340.
— Eyrarsveitar: Skúli Skúlason formaður,
Sunna Njálsdóttir ritari, og Vilhjálmur Pét-
ursson gjaldkeri. Tala félaga 25.
— Hafnarfjarðar: Ólafur Vilhjálmsson formað-
ur, Svanur Pálsson ritari, Hólmfríður Finn-
bogadóttir gjaldkeri, Björn Árnason varafor-
maður, Pétur Sigurðsson, Jóhann Guðbjarts-
son og Viðar Þórðarson. Tala félaga: 357.
— Heiðsynninga: Þórður Gíslason formaður, Er-
lendur Halldórsson og Guðmundur Sigur-
monsson. Tala félaga: 12.
— ísafjarðar: Magdalena Sigurðardóttir formað-
ur, Guðmundur Sveinsson gjaldkeri, Kristinn
Jónsson, Kristjana Sigurðardóttir og Rut
Tryggvason. Tala félaga: 82.
— Kjósarsýslu: Björn Björnsson formaður,
Guðrún Hafsteinsdóttir gjaldkeri, Kristján
Oddsson ritari, Jón Zimsen varaformaður og
Ólafur Friðriksson meðstjórnandi. Tala fé-
laga: 221.
— Kópavogs: Leó Guðmundsson formaður,
Baldur Helgason gjaldkeri, Andrés Kristjáns-
son ritari, Hjördís Pétursdóttir, Hrafn Jóns-
son, Vilhjálmur Einarsson og Bragi Mikaels-
son. Tala félaga: 314.
— Mörk: Erla ívarsdóttir formaður, Rannveig
Eiríksdóttir varaformaður, Sveinn Gunnars-
son ritari, Ólafía Jakobsdóttir gjaldkeri og
Þórarinn Bjarnason meðstjórnandi. Tala fé-
laga: 78.
— Neskaupstaðar: Jón S. Einarsson formaður,
138
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987