Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Side 141
Reynir Zoéga gjaldkeri, Aðalsteinn Hall-
dórsson ritari, Kristín Björg Jónsdóttir og
Einar Þórarinsson. Tala félaga: 111.
— N.-Þingeyinga: Sigurgeir ísaksson formaður,
Kristján Armannsson, Kristveig Björnsdóttir,
sr. Sigurvin Elíasson og Þórunn Pálsdóttir.
Tala félaga: 40.
— Ólafsvíkur: Sigurlaug Jóhannsdóttir formað-
ur, Ester Gunnarsdóttir gjaldkeri, Sigurður
Þorsteinsson ritari, Sjöfn Sölvadóttir varafor-
maður og Jóhanna Kristjánsdóttir. Tala fé-
laga: 35.
— Rangæinga: Markús Runólfsson, Daði Sig-
urðsson, Sigurvina Samúelsdóttir, Klara Har-
aldsdóttir og Kristján Mikkelsen. Tala félaga:
186.
— Reykjavíkur: Þorvaldur S. Þorvaldsson for-
maður, Jón Birgir Jónsson varaformaður,
Ólafur Sigurðsson ritari, Björn Ófeigsson
gjaldkeri og Bjarni K. Bjarnason meðstjórn-
andi. Tala félaga: 900.
— Siglufjarðar: Guðmundur Jónsson formaður,
Anton Jóhannsson varaformaður, Einar Al-
bertsson ritari, Ásgrímur Sigurbjörnsson
gjaldkeri og Regína Guðlaugsdóttir. Tala fé-
Iaga: 50.
— Skagfirðinga: Sigurður Sigfússon formaður,
Álfur Ketilsson gjaldkeri, Jón Bjarnason rit-
ari, Marta Svavarsdóttir varaformaður og
Jónas Snæbjörnsson meðstjórnandi. Tala fé-
laga: 350.
— Skilmannahrepps: Guðjón Guðmundsson for-
maður, Jón Eiríksson gjaldkeri og Olga
Magnúsdóttir ritari. Tala félaga: 48.
— Stykkishólms: Sigurður Ágústsson formaður,
ína Jónasdóttir gjaldkeri, Unnur L. Jónsdótt-
ir ritari, Ingveldur Sigurðardóttir og Guðrún
Ákadóttir. Tala félaga: 70.
— S.-Þingeyinga: Hólmfríður Pétursdóttir for-
maður, Hjörtur Tryggvason ritari, Indriði
Ketilsson gjaldkeri, Sigurður Marteinsson
varaformaður, Eyvindur Áskelsson, Friðgeir
Jónsson og Ólafur Jónsson. Tala félaga: 243.
— V.-Húnvetninga: Þorvaldur Böðvarsson for-
maður, Haraldur Tómasson ritari, Egill
Gunnlaugsson gjaldkeri, Nanna Ólafsdóttir
og Sigríður Karlsdóttir. Tala félaga: 28.
ALLS KONAR GARÐYRKJUVERKFÆRI
Skóflur. Hakar. Járnkarlar.
Ristuspaðar. Kantskerar.
Girðingastrekkjarar og tengur.
Trjáklippur. Blómaklippur.
Tonkinstokkar. Garðkönnur.
Gúmmíslöngur. Slönguklemmur.
vatnsúðarar. Slöngustútar
Handsláttuvélar. Hrífur. Orf.
Málningarvörur alls konar.
Fúavarnarefni, tjörur, alls konar.
Galvanhúðaður saumur og vír.
Hliðargrindajárn.
VINNUFÖT — VINNUHANSKAR — GÚMMÍSTÍGVÉL — KLOSSAR
■uiMtn
Ánanaustum
Sími 28855
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987
139