Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Síða 4
Höfundar greina í þessu riti:
Ágúst Arnason, skógtæknifræðingur, skógarvörður, Skógrækt ríkisins, Hvamnti í Skorradal.
Alexander Robertson, Ph. D., Research Scicntist, Newfoundland Forestry Center,
St. John’s, Nýfundnalandi.
Brynjólfur Jónsson, skógfræðikandidat, framkvæmdastjóri, Skógræktarfélagi íslands,
Reykjavík.
Eggert Konráðsson, bóndi, Haukagili í Vatnsdal.
Garðar Jakobsson, bóndi, Lautum, S.-Þing.
Hákon Bjarnason, skógfræðikandidat, fyrrv. skógræktarstjóri, Reykjavík.
Helgi Hallgrímsson, náttúrufræðingur, Egilsstöðum.
Hólmfríður Pétursdóttir, húsfreyja, Víðihlíð, S.-Ping.
ísleifur Sumarliðason, skógtæknifræðingur, fyrrv. skógarvörður, Mosfellsbæ.
Jónas Jónsson, búfræðikandidat, búnaðarmálastjóri, Búnaðarfélagi Islands, Reykjavík.
Kjell Danielsen, skógfræðikandidat, fylkisskógræktarstjóri, Steinkjer, Noregi.
Páll Guttormsson, skógtæknifræðingur, fyrrv. gróðrarstöðvarverkstjóri, Hallormsstað, S.-Múl.
Ragnar Eiríksson, B. Sc., búfræðikandidat, ráðunautur, Sauðárkróki.
Roger Lines, M. Sc., fyrrv. sylviculturist, Northern Research Station, Skotlandi.
Sigurður Blöndal. skógfræðikandidat, skógræktarstjóri, Skógrækt ríkisins, Reykjavík.
Snorri Sigurðsson, skógfræðikandidat, fagmálastjóri, Skógrækt ríkisins, Reykjavík.
Þórarinn Benedik/, M. Sc., skógfræðikandidat, Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins, Mógilsá.
Þorsteinn Guðmundsson, Ph. D., jarðvegsfræðingur, Bændaskólanum, Hvanneyri.
Vegna óviðráðanlegra ástæðna birtast ársskýrslur Skógræktar ríkisins
og Rannsóknastöðvarinnar fyrir árið 1988 ekki í þessu Ársriti.
Vonandi verður það hægt næsta ár.