Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Síða 22

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Síða 22
Gömlu „eikurnar“ í túninu á Skógarbala, Vallholti. Mynd: H. Hg. 15-06-88. er Ranaskógur kenndur við hann. Raninn liggur um 50-200 m yfir dalbotninn, sem hér er í um 20 m hæð yfir sjó. Neðan við hann eru brattar brekkur, svonefndar Stórhöfðakinnar, kenndar við Stórhöfðann, sem rís á brún þeirra innantil í skóginum, en hann hefur áður h'klega heitið Skógarhöfði. Ysti endinn af Rananum kallast Ranasporður. Aðeins sést á jaðar skógarins af þjóðveginum inn í Fljótsdalinn, sem liggur um Gilsáreyrar, neðan undir Stórhöfðakinnum. Sé hratt ekið, er því eins líklegt að ferðalangurinn taki ekki cftir Ranaskógi, og yfirgefi Austurland án þess að hafa séð þessa perlu íslenskra skóga. Á hinn bóginn eru líkur til, að nokkrar forn- legar birkihríslur, sem standa einstakar í miðjum túnbletti, á svonefndum Skógarbala, örskammt frá veginum, veki nokkra athygli ferðamannsins. Pessi eldgömlu tré, sem Gunnar skáld (3) segir að heiti Einstæðingar, virðast nú orðin mjög hrörleg. Þau eru ekki mjög há, en sumir stofn- arnir eru meira en feðmingur að ummáli. Svona stór birkitré voru gjarnan nefnd eikur á Fléraði, þótt auðvitað eigi þau lítið skylt við eikartré. Ekki veit ég aldur þeirra, en giska á að þau séu orðin 100-150 ára gömul. Þau eru Ieifar þess skógar, er þarna óx neðan undir brekkunum allt fram á síðustu öld og kemur við sögu hér á eftir. Eins og Ranaskógur er dæmi um fegurð og tign íslenska birkiskógarins þegar best lætur. þannig eru Einstæðingarnir á Skógarbala dæmi um þá hrikalegu eyðileggingu sem fram fór á skógum landsins, af völdum manna, allt fram á vora daga. Á þann hátt mætast andstæðurnar á þessum slóð- um við innkeyrsluna í Fljótsdalshrepp. Hér verður nú rakin saga Ranaskógar og nær- liggjandi skóga á Hrafnkelsstöðum, eftir þeim heimildabrotum sem skolað hefur á fjörur nútím- ans og mér heíur tekist að draga á land. FORNAR HEIMILDIR Sem kunnugt er, heita Hrafnkelsstaðir í Fljóts- dal eftir Hrafnkeli Freysgoða, hinni frægu sögu- persónu Hrafnkels sögu. Eftir ósigur Hrafnkels fyrir Sámi og fylgismönnum hans og niðurlæg- ingu á Aðalbóli flytur hann, nánast slyppur og snauður, með fólk sitt austur í Fljótsdal. Viö vatnsbotninn stóð einn lítill bær, sem hét að Lokhillu. Þetta iand keypti Hrafnkell í skuld, því að eigi var kosturinn meiri en þurfti til búshluta hafa... Þetta var skógland mikið og mikið merkjum, vont að húsum, og fyrir það efni keypti hann landið litlu verði. En Hrafnkell sá ekki mjög í kostnað og felldi mörkina, því að hún var stór, og reisti þar reisilegan bæ, þann er síðan hét á Hrafnkelsstöðum. Hefir það síðan verið kallaður jafnan góður bær. (9) Þar sem Hrafnkels saga er talin vera rituð á 13. öld er Iíklegt að þessi umsögn um skógana á 20 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1989
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.