Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Blaðsíða 33
T. v. stór reynir með skófum
á berki og t.h. tvö stór
birkitré í Ranaskógi. Mynd:
H. Hg. 26-06-87.
ar Bjarnasonar (7)). Þetta horfir þó til bóta síðan
skógurinn var girtur.
Vonandi er það táknrænt fyrir ný viðhorf og
breytta tíma, að vorið 1970 gróðursetti Hall-
grímur Þórarinsson á Víðivöllum, sonar-sonar-
sonur Jóns Einarssonar, fyrstu lerkiplönturnar í
nýja skógargirðingu á Víðivöllum ytri, og hóf
þarmeð framkvæmd svonefndrar Fljótsdalsáætl-
unar í skógrækt.
HEIMILDASKRÁ
1 Einar Jónsson: Ættir Austfirðinga. 3. bindi,
Rv. 1957.
2 Fundarbók Búbótafélags Fljótsdalshrepps,
1856-1864 (handrit).
3 Gunnar Gunnarsson: Fljótsdalshérað. Árb.
F.í. 1944.
4 Guttormur Pálsson: Skógar á Fljótsdalshér-
aðifyrrum ognú. Ársrit Skógrf. ísl. 1948: 64-
79.
5 Hákon Bjarnason: Gróðurrán eða rœktun.
Tíminn 17. des. 1952. (Einnig sérprentuð,
Rv. 1953).
6 Hákon Bjarnason: Pœttir um skóga á Austur-
landi. Ársrit Skógrf. ísl. 1972-73: 21-26.
7 Hákon Bjarnason: Athugasemdir við sögu
Islendinga í sambandi við eyðingu skóglend-
is. Ársrit Skógrf. fsl. 1974: 30-43.
8 Hjörleifur Guttormsson: Norð-Austurland.
Árb. F.í. 1987.
9 Hrafnkels saga. Austfirðinga sögur: Rit-
stjóri: Jón Jóhannesson. ísl. fornrit. XI.
bindi, Rv. 1950.
10 íslenzktfornbréfasafn. Kh. og Rv. 1957-
11 Kálund, P.E.Kr. íslenzkir sögustaðir IV.
Austfirðingafjórðungur, Rv. 1986.
12 Landsyfirréttar- og Hœstaréttardómar í
íslenzkum málum 1802-1873. 8. bindi. 1857-
1862. Sögufélag, Rv. 1959.
13 Metúsalem J. Kjerúlf: Ranaskógur. Tíminn
1. febr. 1953.
14 Metúsalem J. Kjerúlf: Nokkrir þœttir úr
Fljótsdal. Heima er bezt (16, 12) 1966: 439-
441.
15 Ólafur Jónsson: Sérstaða landbúnaðar á Fljóts-
dalshéraði. Búnaðarsamband Austurlands
1904-1954, Ak. 1955: 111-131.
16 Sigfús Sigfússon: íslenzkar þjóðsögur og
-sagnir. X. bindi, Hafnarf. 1933.
17 Sigurður Gunnarsson: Skógar á Austurlandi
milli Smjörvatnsheiðar og Lónsheiðar frá
1755 til 1870. Norðanfari 14. júní 1872.
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1989
31