Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Page 35

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Page 35
ALEXANDER ROBERTSON Tré og vindur UM HÖFUNDINN Alexander Robertson er skógvísindamaður við skóg- rannsóknastofnunina í St. John’s á Nýfundnalandi í Kanada. Hann kom fyrst til íslands sumarið 1983 og haustið 1984 fylgdi hann mér á ferðalagi um Kanada. Ég sagði frá ferli hans í grein minni „Skógur og skógrækt á Nýfundnalandi” í Ársritinu 1985. Næsta ár hélt hann til Oxford í Englandi og lauk dokt- orsprófi í skógrækt frá háskólanum þar árið 1987. Vorið 1988 kom hann aftur til Islands ásamt prófessor Harry MacCaughey frá Kingston-háskóla í Kanada til þess að ræða við okkur um sameiginlegt rannsóknaverkefni Islendinga og Kanadamanna til þess að kanna áhrif vinds á vöxt trjáa. I þessari ferð heimsóttu þeir félagar nokkrar skóg- ræktarstöðvar hér og tók Sandy - eins og hann er kall- aður - kvikmyndir af skógrækt á þessum stöðum. Hann hefir kynnt skógrækt á íslandi meðal skógræktarmanna í Englandi og Kanada og er einn af bestu vinurn, sem íslensk skógrækt á erlendis um þessar mundir. Þessa grein skrifaði Sandy að beiðni ritnefndar fyrir Ársritið. Sigurður Blöndal Trén bera oft merki vindsins hvort heldur þau vaxa á víðum vangi eða í þéttum skógi. Af ummerkjum vindsins má ráða ríkjandi vindátt og meðalvindhraða. Ummerki vindsins á trjánum eru stundum notuð við gerð vindkorta af stórum svæðum. Kortin eru meðal annars notuð til að finna vindorkuverum staði og meta land til skóg- ræktar. Bændur, skóg- og trjáræktarmenn hafa yfirleitt meiri áhuga á illum áhrifum vinds á tré og skóga en á þá sögu sem trén segja um vindinn. í þessari grein er dregið fram mikilvægi trjáa sem lifandi vindmæla. Bent er á margt, sem mildar áhrif vinds á trjágróður. Máli mínu til skýringar nefni ég dæmi af athugunum mínum á Mynd 1: Útlínur balsamþins skammt frá norrœnu búðun- um við L'Anse aux Meadows á Norður-Nýfundnalandi. Takið eftir því hvernig norðaustan vetrarveður hafa aflagað trjákrónuna. (Mynd: Alexander Robertson). ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1989 33
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.