Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Síða 41

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Síða 41
Myndir 12a og b: Bylgjuskógar á Norðvestur- Nýfundnalandi. a) Bylgju- skógur á hœðarbrún ofan Víkingaslóðarinnar ogb) bylgjuskógur á flatlendi nœrri ströndinni. Dauð tré í rákum í skóginum einkenna þetta náttúrufyrirbœri. (Mynd: Alexander Robert- son). Bylgjuskógar eru sérstæð dæmi um vindmótun í skógi. Þessir skógar eru aðeins á örfáum stöðum í heiminum. Þeir eru á Nýfundnalandi, Suður- Labrador, á nokkrum stöðum í fjöllum Norð- austur-Bandaríkjanna og í Japan. Á 12. mynd má sjá bylgjuskóg á hæðarbrún ofan Víkingaslóðarinnar skammt frá Rocky Har- bour og strandbylgjuskóg við Spirity Cove á vest- urströnd Great Northern-skaga á Nýfundnalandi. Af St. Lawrence-flóa blása vindar úr suðvestri inn yfir landið við Spirity Cove. í þessu veðurlagi myndast veltandi vindsveipir líkt og spænir rúll- ast upp þegar viður er heflaður. Vindsveipirnir drepa elsta skóginn í beltum meðfram strönd- inni. Þessar dauðu rákir færast yfir landið líkt og öldur á hafi. í rákunum sáir skógurinn sér. I upp- hafi eru allt að 20 fræplöntur á hverjum fermetra. Þegar skógurinn vex fækkar trjánum í eitt tré á fermetra við 55 til 60 ára aldur, en þá drepur vind- urinn skógarrákina og hringrásin hefst á ný. Þver- snið af bylgjuskógi er líkt og gróftennt sagarblað. Trén ná 8 til 10 m hæð áður en skógurinn eyðist. í Suður-Labrador er jafnvel enn einkennilegri bylgjuskógur (mynd 13), því trén þroska enga köngla og skógurinn sáir sér ekki út. Skógurinn endurnýjast með sveiggræðslu, þ.e. neðstu grein- arnaí grafast í jarðveginn og mynda rætur. Allt skógaflæmið er ein planta, sem er samtengd um greinar og rætur. Dauðu trén í þessum skógi eru aðeins 2 m há. Lotan er 120 ára löng frá endur- nýjun til dauða, eða tvöfalt lengri en í stórvaxnari skóginum við Spirity Cove 75 km sunnar. í Suður-Labrador eru það vindsveipir í norðaustan- átt að vetri sem drepa skóginn. Vindurinn blæs ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1989 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.