Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Qupperneq 47

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Qupperneq 47
ÓLI VALUR HANSSON Alaskavíðir og fleira Kvæmi og arfgerðir LITIÐ TIL BAKA, KOMA ALASKAVÍÐIS Fyrir 17 árum vék ég að alaskavíði, sem ber fræðiheitið Salix alaxensis, í greinarstúf í Garð- yrkjuritinu, og vakti athygli á komu hans til landsins og upphafi á framleiðslu hans til sölu. Sigurbjörn Björnsson, sem rak gróðrarstöðina við Bústaðablett 23 í Reykjavík, stóð fyrstur framleiðenda að því að byrja á fjölgun alaska- víðis svo eitthvað kvað að. Það ungviði sem hann fékkst við að fjölga og koma á framfæri var allt saman af einu móðurtré sem hafði komið hingað sem græðlingur frá Alaska með töluverðum öðrum fjölda víði- og aspargræðlinga veturinn 1952. Jón H. Björnsson, eigandi gróðrarstöðvar- innar Alaska, fékk þessa teinunga og kom ein- hverju af þeim til og bauð til sölu. Þannig mun örlítill slitringur af ungviði hafa borist út í garða upp úr 1955, en ekki fékkst Jón markvisst við fjöl- földun efnisins og er alls ekki vitað hvar þessir frumherjar kunna að vera niður komnir, ef þeir þá eru á lífi. Umræddir plöntuvísar voru teknir af nokkrum völdum ungtrjám sem stóðu hér og þar í námunda við Ptarmigan Creek (Rjúpulæk) sem fellur út í hið rómaða Kenaivatn á Kenaiskaga, um 37 km norðan hafnarbæjarins Seward. Þar er hæð yfir sjávarmáli liðlega 140 m. Það litla efni sem Sigurbjörn eignaðist, nýtti hann fádæma vel, og tókst að koma allmiklu ung- viði á legg á skömmum tíma, áður en hann varð að hætta rekstri gróðrarstöðvarinnar. Skógrækt- arfélag Reykjavíkur fékk smávegis af móðurefni hjá Sigurbirni, sem varð vísirinn að þeirri fram- leiðslu alaskavíðis sem gróðrarstöð félagsins í Fossvogi hefur að mestu leyti verið með til sölu alveg fram á síðustu ár. Reykjavíkurborg eignað- ist bróðurpartinn af því sem Sigurbjörn náði að koma á legg og fór hluti þess á Miklatún. Þar hafa síðan verið teknir græðlingar í þúsundatali við afkvistun á veturna. Áðurnefndur alaskavíðir hefur á seinni árum verið nefndur grænn alaskavíðir til aðgreiningar frá öðrum gerðum/kvæmum tegundarinnar sem hér eru farnar að verða á boðstólum. Er það vegna þess að ársgreinar hans eru áberandi grænni á litinn en hjá öðrum kvæmum, einkan- lega neðan til. Efri hluti þeirra er þó oftast ljós- brúnn-grænbrúnn. Einnig hafa sumir gripið til þess að nefna þetta kvæmi ólavíði, jafnvel ólavíu, því einstakling- arnir eru kvenkyns. Fyrra heitið var þó uppruna- lega gefið allt annarri tegund, eins og síðar mun vikið að, en rangfærslur á plöntunöfnum eru vissulega engin nýlunda. NÝ KVÆMI OG TEGUNDIR BÆTASTVIÐ Ástæðan fyrir því að ég rifja upp þessa áður- nefndu gömlu grein er sú, að alaskavíðirinn hefur náð hér varanlegri fótfestu á seinni árum og er nú trúlega að verða mikilvægastur allra víðitegunda í ræktun. Fyrst og fremst hefur hann náð að hasla sér völl sem skjólbeltatré, en þar gegnir hann orðið lykil- hlutverki. Sömuleiðis hefur hann verið töluvert notaður sem limgerðisgróður á stærri lóðum og við sumarbústaði. í öðru lagi hafa þær breytingar átt sér stað á ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1989 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.