Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Blaðsíða 61

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Blaðsíða 61
SIGURÐUR BLÖNDAL Skógur undir heimskautsbaug Stiklað um Sálpta og Hálogaland FERÐALAG UM NORÐURKOLLINN Aðdragandi. í byrjun ágúst 1987 kom til íslands skógarhópur Norðurkollsnefndar Norð- urlandaráðs. Hópurinn er sex manns, tveir skóg- ræktarmenn frá norðurhéröðum hvers landanna, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar. Skoðuðu þeir skógrækt á Suður- og Austurlandi. í framhaldi af þeirri heimsókn var mér boðið að heimsækja Norðurkollshéröðin og kynnast skógræktinni þar. Valin voru þau svæði, báðum megin heimskautsbaugsins, sem ég hafði tiltölu- lega lítil eða engin kynni af áður. Ferðin stóð L- 9. júlí 1988 og hófst í Luleá í Norðurbotni, Svíþjóð, og lauk á eyjunni Álöst á Hálogalands- strönd Noregs. Ég hefi valið að þýða norsk staðarnöfn á íslensku og nota þýðingar dr. Kristjáns Eldjárns á þeim í „Norðurlandstrómet“ Petters Dass. Ltuul og skógur. í þessari ferð kynntist ég landslagi og skógi í þessum hluta Svíþjóðar og Noregs og fékk um leið að sjá byggðir og bú á um 1.400 km langri leið. Austan og vestan Kjalar, sem skilur Svíþjóð og Noreg, er allt svo ólíkt, að vart getur ólíkara. Á það jafnt við um land, skóg og mannfélag. Hlaupið yfir Svíþjóð. í þessari frásögn segir ekkert frá Svíþjóð. Það bíður betri tíma. Stiklað er um nokkra staði í héröðunum Sálpta (Salten) og Hálogalandi (Helgeland). Þessir staðir eru valdir, vegna þess að a.m.k. sumir þeirra skír- skota til viðfangsefna, sem margir lesendur Árs- ritsins, bæði félagar í skógræktarfélögum og starfsmenn Skógræktar ríkisins, hafa verið að fást við. Sumir staðirnir, sem stiklað er á í þessari frásögn, eru af öðrum ástæðum áhugaverðir fyrir íslenska skóg- og trjáræktarmenn, þ.e. hafa al- mennt fræðslugildi. Þannig er hér ekki á ferðinni samfelld ferða- saga, enda á hún vart heima í þessu riti. Þakkir. í ársskýrslu Skógræktar ríkisins fyrir árið 1987, sem birtist í Ársritinu 1988, vargreint frá heimsókn skógarhóps NorðurkoIIsnefndarinn- ar og hverjir hann skipa. Hér skal hópnum þakk- að fyrir að gefa mér kost á að fara þessa ferð, sem er ein hin fróðlegasta og ánægjulegasta, sem ég hefi farið um skóga á erlendri grund. Sérstakar þakkir mínar eiga skildar formaður skógarhóps- ins, Ingemar Eriksson, lénsskógræktarstjóri í Norðurlandsléni í Svíþjóð, og Nils Olav Kaasen, fylkisskógræktarstjóri í Norðurlandsfylki í Noregi. Þeir voru leiðsögumenn mínir hvor í sínu landi og óku með mig þessa löngu leið. Gestrisni þeirra og ótæmandi fræðslu fæ ég seint fullþakkað. SÁLPTADALUR Skírskotun til íslenskrar skógrœktar. í íslenskri skógræktarsögu er að finna nafnið Sálptadalur (Saltdal) í Norðurlandsfylki í Noregi. Hann liggur undir Sálptafjalli, sem heimskautsbaugur- inn liggur yfir. Dalurinn gengur til austurs frá botni Skerstaðsfjarðar, umluktur háum fjöllum. þröngur mjög. í dalsmynninu er smábærinn Rognan, þar sem skógræktarfélagið í Sálptahér- aði rekur stóra gróðrarstöð fyrir trjáplöntur. Þetta nafn hljómar kunnuglega í eyrum eldri ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1989 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.