Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Síða 94

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Síða 94
Einnig að veita fé úr honum til að vernda gróður- lendið. Að rækta trjálundi til skjóls við manna- bústaði. Og veita nokkurt fé til græðslu samfelldra skóga víða um land. Hefir sjóðurinn síðan veitt skógræktarfélaginu af og til styrk til starfseminn- ar. Tekjur voru af samkomuhaldi í Atlavík á tíma- bilinu 1943-1970. Gáfju þessar samkomur félag- inu mjög miklar tekjur. Fyrsta samkoman var haldin 1943. Stóð Hákon Bjarnason skógræktarstjóri fyrir undirbúningi hennar. Nokkrir þjóðkunnir menn fluttu ávörp. Páll Isólfsson stóð fyrir söng og hljóðfæraslætti. Þá var sýnd kvikmyndin „Þú ert móðir vor kær“. A þessari samkomu og mörgum seinni sá kven- félagið í Vallahreppi um veitingar. Þá má ekki gleyma því, að Norður- og Suður- Múlasýsla veittu félaginu löngum árlegan styrk. Síðustu árin hefir jólatréssala úr Eyjólfsstaða- skógi verið helsta tekjulind félagsins. Hafa um 200 tré verið seld árlega úr greniteigunum þar. Hefir sú nýbreytni verið tekin upp að leyfa fjöl- skyldum að koma í skóginn og velja sér trén sjálfar. NORÐMENN GRÓÐURSETJA Allstór hópur Norðmanna var við gróðursetn- ingu á Hallormsstað árin 1964, 1967, 1970, 1973, sem einnig gróðursetti í Eyjólfsstaðaskógi. Sum skiptin gróðursettu þeir einnig í skógarreiti ein- stakra félagsmanna. SKAL bauð þeim í öll þessi skipti til kvöldvöku í félagsheimilinu í Vallahreppi. Hófst hún alltaf með kvöldverði, þar sem saltkjöt og baunir var framreitt, og féll það frændum vorum vel í geð. FÉLAGSMENN STYRKTIR Um langt árabil varði félagið hluta af tekjum sínum til þess að greiða plöntur, sem einstakir félagsmenn gróðursettu í skógarreiti sína. Væru þeir færri og smærri ef þessa hefði ekki notið við. FÉLAGSSTARF Frá stofnun félagsins til 1975 var kosið í stjórn á aðalfundum. Voru þeir Sigurður Blöndal og Þórarinn Þórarinsson lengst í stjórninni fyrir utan fyrsta formann félagsins, Haraldur Þórarinsson Pórarinn Pórarinsson skólastjóri á Eiðum tók við for- mennsku af Guttormi Pálssyni. Mynd: Sig. Blöndal 1953. Porsteinn Sigurðsson héraðslœknir á Egilsstöðum var fjórði formaðurinn. 92 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1989
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.