Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Page 122
VATNSVEITA REYKJAVIKUR
Gwendarbrunnar (myndin tii vinstri)
EndurvirKjun Qvendarbrunna fórfram í neðan-
jarðarhú5i og sést forhlið þess á myndinni.
fiúsið er um 190 m langt og um 12.000 ms að
rúmmáli. í því eru átta brunnar og úr þeim er
mögulegt að vinna allt það vatn, sem rann í
gömlu vatnsbólin. Vatnsbólið sem virKjað var
árið 1909, sést til vinstri á myndinni, en til
hægri ervatnsbólið sem varvirKjað árið 1947.
VatnstöKu úr þessum vatnsbólum var hætt
endanlega árið 1984. Jaðarssvæðið, sem er
vestan við (3'vendarbrunna sést eKKi á mynd-
inni, en þar eru sex dælustöðvar.
Myllulækjarswæðið (myndin til hægri)
Á MyllulæKjarsvæðinu eru nú virKjaðar þrjár
borholur sem sjást á myndinni, en þar sem
húsin eru að mestu neðanjarðar, ber eKKi miKið
á þeim í landslaginu. Stöðin lengst til vinstri á
myndinni (V-12) er í um 3 Km fjarlægð frá
Qvendarbrunnum.
heiðmörKin er aðal vinnslusvæði neysluvatns
fyrir íbúa ReyKjavíKur, Kópavogs- og 5eltjarn-
arnesKaupstaðar, auK þess er gert ráð fyrir því
að Mosfellshreppur tengist Vatnsveitu ReyKja-
víKur á þessu ári. Á næsta ári munu því yfir
112.000 manns fá neysluvatn sitt úr fleið-
mörK. heiðmörKin er jafnframt eitt helsta úti-
vistarsvæði ReyKvíKinga og annarra íbúa á
höfuðborgarsvæðinu. hotKun verndarsvæða
vatnsbóla til útivistarfyriralmenninggeturver-
ið réttlætanleg, ef full aðgát er viðhöfð þannig
að mengun Komist eigi í grunnvatnið. ReyKvTK-
ingar hafa til þessa verið það lánsamirað geta
notið heilnæmS' dryKKjarvatns, án hreinsunar
eða gerilsneyðingar og vonandi verður mögu-
legtað nýta Heiðmör.hina til útivistar í framtíð-
inni, samtímis því að þar verði unnið ómengað
dryKKjarvatn.