Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Page 135

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Page 135
í girðingu Skógrœktarfélags Norður-Þingeyinga að Akri í Axarfirði er mjög falleg stafafura. Mynd: Sig. Blöndal 09-09-88. hreinsun frá plöntum. Skógræktarfélag Eyrar- sveitar, sem nýlega var endurvakið, hefur einnig lagt áherslu á hreinsun frá plöntum og sömu sögu má segja um Skógræktarfélag Siglufjarðar en þar hefur veriö rík áhersla lögð á umhirðu. Þessum þætti skógræktar hefur lítið verið sinnt eins og sagt var hér áður en það getur oft skipt sköpum um árangur að hlúa að og leggja rækt við ungplöntur. Eftir að farið var að nota fjölpotta- bakka hefur hættan á því að gras kæfi smáar plöntur aukist. Einnig virðist áburðargjöf frá félögunum hafa minnkað til muna, en það er oft nauðsynlegur þáttur til að stuðla að betri árangri, sérstaklega í rýru landi. SAMSTARF Allmörg skógræktarfélög hafa komið á sam- starfi við skóla ogfélagasamtök, einnighefur gott samstarf verið við vinnuskóla sveitar- og bæjar- félaga og er þetta samstarf orðið með nokkuð föstu sniði t.d. hjá Skógræktarfélagi Reykjavík- ur, Hafnarfjarðar, Akureyrar o.fl. félögum. Vinna þessi er oftast fólgin í plöntun trjáa eða umhirðu á einn eða annan hátt. Mikilvægi þessa þáttar skógræktarstarfs verður ekki tíundað hér en bent á að samstarf þessara aðila hefur víða tekist vel og er vert fyrir þau skógræktarfélög, sem ekki hafa komið á slíku starfi að kynna sér hvernig háttar til hjá þessum félögum. Til að starf þetta fari vel verður að leggja vinnu í undirbún- ing og ekki síst ríður á að verkstjórn sé vel skipu- lögð og til hennar veljist dugmikið fólk. AFMÆLI Skógræktarfélag Austurlands varð 50 ára þann 21. apríl og var afmælisins minnst í Valaskjálf þann 8. maí. Fundurinn var tileinkaður skógrækt sem búgrein á Héraði. Þá var Skógræktarfélag Borgarfjarðar einnig 50 ára og var afmælisins minnst í Hótel Borgar- nesi þann 5. nóvember á stofndegi félagsins. Mættu þar um 130 manns, m.a. Haukur Jörundar- son, fyrsti formaður félagsins, og Kjartan Sveins- son, sem var einn þeirra er stóð að stofnun félags- ins og var í fyrstu stjórn þess. I tilefni þessara tímamóta gaf félagið út veglegt afmælisrit, sem birti greinar um sögu félagsins, störf þess á liðnum árum, auk greina og fjölmargra viðtala við skógræktarmenn. NÝ SKÓGRÆKTARFÉLÖG Fjögur ný skógræktarfélög bættust í hóp skóg- ræktarfélaganna og eru þau nú orðin 43 talsins. Skagstrendingar stofnuðu skógræktarfélag 29. júní og þann 3. október var stofnað skógræktar- félag á Tálknafirði, er ber nafnið Limgarður. I næsta firði sunnan við, nánar tiltekið á Patreks- firði, var stofnað skógræktarfélag þann 30. okt- óber, og voru skráðir 43 stofnfélagar. I Garðabæ var stofnað skógræktarfélag 24. nóvember. Garðbæingar voru áður í sameiginlegu félagi ásamt Hafnfirðingum. Skógræktarfélög eru nú til í allflestum héruðum landsins. ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1989 133
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.