Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Page 139
Aðalfundur Skógræktarfélags
íslands 1988
Aðalfundur Skógræktarfélags íslands 1988 var
haldinn í Reykholti í Borgarfirði dagana 26.-28.
ágúst 1988.
Dagskrá var þessi:
Föstudagur 26. ágúst:
Kl. 10.00 Fundarsetning.
Ávarp formanns Skógræktarfélags
Borgarfjarðar.
Skýrsla formanns og framkvæmdastjóra.
Ávarp skógræktarstjóra.
ReikningarS.Í. lagðirfram.
Mál lögð fram og kosið í nefndir.
- 12.00 Hádegisverður.
- 13.30 Skýrslur lagðarfram.
Farið með gesti aðra en fulltrúa í ferð
um Borgarfjörð.
- 15.30 Kaffihlé.
- 16.30 Umræður.
- 19.30 Kvöldverður.
Nefndir starfa eftir kvöldverð.
Laugardagur 27. ágúst:
Kl. 8.30 Morgunverður.
- 9.30 Erindiumlandgræðsluskóga.
Umræður.
- 12.00 Hádegisverður.
- 13.30 Skoðunarferð, Svignaskarð og Skorra-
dalur.
- 20.00 Kvöldverður í boði Mýra-og Borgar-
fjarðarsýslu.
Kvöldvaka í umsjón Skógræktarfélags
Borgarfjarðar.
Sunnudagur 28. ágúst:
Kl. 8.30 Morgunverður.
— 9.30 Framhaldfundar.
Afgreiðsla mála og stjórnarkosning.
Fundarslit.
— 12.00 Hádegisverður.
— 13.30 Brottför.
Til fundar komu 67 fulltrúar skógræktarfélaga
auk stjórnar Skógræktarfélags fslands og gesta.
Fulltrúar:
Skógræktarfélag Akraness: OddgeirÞ. Árnason.
— Austurlands: Halldór Sigurðsson og Þor-
steinn Sigurðsson.
— A.-Húnvetninga: Haraldur Jónsson.
— A.-Skaftfellinga: Ásgrímur Halldórsson og
Þorvaldur Þorgeirsson.
— Árnesinga: Kjartan Ólafsson, Jóhannes
Helgason, Böðvar Guðmundsson, Örn Ein-
arsson. Halldóra Jónsdóttir, Sigríður
Sæland og Jón Ólafsson.
— Borgarfjarðar: Aðalsteinn Símonarson,
Sædís Guðlaugsdóttir og Guðmundur Þor-
steinsson.
— Eyfirðinga: Brynjar Skarphéðinsson, Leifur
Guðmundsson, Árni Steinar Jóhannsson og
Vignir Sveinsson.
— Eyrarsveitar: Guðlaug Guðmundsdóttir.
— Hafnarfjarðar/Garðabæjar: Björn Árnason,
Hólmfríður Finnbogadóttir, Jóhann Guð-
bjartsson, Svanur Pálsson og Steingrímur
Atlason.
— Heiðsynninga: Þórður Gíslason.
— ísafjarðar: Magdalena Sigurðardóttir.
— Kjósarsýslu: Björn Björnsson, Guðrún Haf-
steinsdóttir, Gréta Aðalsteinsdóttir.
— Kópavogs: Leó Guðlaugsson, Hrafn
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1989
137