Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Síða 141

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Síða 141
Fulltrúar á aðalfundinum í Reykholti fóru í kynnisferð í Skorradal. Hér tekur Agúst Arnason skógar- vörður á móti þeim á Stálpa- stöðum. Mynd: Sig. Blöndal 27-08-88. á ári. Þetta yrðu væntanlegir félagar. Þeim yrðu gefnar plöntur til að gróðursetja og þeinr leið- beint. Markús Runólfsson, Skf. Rangæinga, sagði frá þeirri fjáröflunarleið að gefa út jólakort. Rangæingar hefðu haft góðar tekjur á s. 1. ári af slíkri sölu. Að umræðum loknum voru lagðar fram þær tillögur er fundinum höfðu borist. Að lokum voru reikningar Skógræktarfélags íslands bornir upp og samþykktir samhljóða. Laugardaginn 27. ágúst hófst dagskráin á erindi Sveins Runólfssonar landgræðslustjóra. Hann sýndi einnig myndir frá uppgræðslu lands með áburði og grasfræi og það hvernig loðvíðir og gulvíðir verða ríkjandi og birkið sækir á. Þjóð- arátaks er þörf við landgræðslu. Kortleggja þarf það land, sem tiltækt er til þess að gefa almenn- ingi eða samtökum tækifæri til þess að taka land í fóstur. Verið er að vinna að tilraunum með teg- undir til landgræðslu og samnýtingu þeirra. Andrés Arnalds beitarþolssérfræðingur talaði um endurheimt birkiskóga. Frá upphafi var markmið landgræðslunnar að stöðva sandfok og síðar að sá grasfræi. Nú er endurheimt birkiskóg- anna það sem stendur hjarta þjóðarinnar næst. Tvö hundruð kíló af hreinsuðu birkifræi er nú til eftir söfnunarátakið í fyrra. Halda þarf fræ- söfnuninni áfram. Verið er að gera tilraunir með áburðarnotkun. Landgræðsluátak er skipulagt meðal skólafólks. í umræðum kom m. a. fram: Ánægja með átakið í söfnun birkifræs 1987 og var samþykkt að halda því áfram. Skógræktarfé- lög og sveitarfélög þurfa í sameiningu að finna land til ræktunar og spurst var fyrir um það hvernig úttekt á þeim svæðum færi fram. Kennslu og fræðslu er þörf þar sem verið er að fram- kvæma. Semja þarf rammalög um búfjárhald og landnytjar. Ræktun skjólbelta er liður í hugar- farsbreytingu. Eftir umræður svöruðu frummæl- endur fyrirspurnum. Að lokum gerði Guðmundur Þorsteinsson grein fyrir tilhögun skoðunarferðar eftir hádegið um Borgarfjörð og þá sérstaklega í Stálpastaði en þar var móttaka fyrir fundarmenn og gesti í boði Skógræktarfélags Borgarfjarðar og Skógræktar ríkisins. Um kvöldið var kvöldverður í boði Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Kvöldvaka var í umsjá heimamanna, þar sem margt var til skemmtunar. Við það tækifæri var eftirtöldum veitt viðurkenning fyrir vel unnin störf: Snorra Sigurðssyni, fyrrverandi fram- kvæmdastjóra Skógræktarfélags Islands, Aðal- steini Símonarsyni, Ragnari Olgeirssyni og Þór- unni Eiríksdóttur í Skógræktarfélagi Borgar- fjarðar. Fyrir hádegi á sunnudag hófst fundur með ávarpi landbúnaðarráðherra, Jóns Helgasonar, ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1989 139
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.