Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Page 144

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Page 144
við Menntamálaráðuneytið og Landbúnaðar- ráðuneytið um að auka umhverfisfræðslu og afla kennsluefnis um landgræðslu, skógrækt og umhverfismál til notkunar í skólakerfinu. Sam- þykkt samhljóða. 4. Aðalfundur Skógræktarfélags Islands, haldinn í Reykholti 26.-28. ágúst 1988, hvetur skógrækt- arfélögin til að leita nýrra leiða til fjáröflunar og telur sjálfsagt að Skógræktarfélag íslands aðstoði þau í því efni. Samþykkt samhljóða. 5. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn í Reykholti 26.-28. ágúst 1988, samþykkir að fela stjórn félagsins að sjá um: Gerð hentugra trjá- hlífa (t. d. eins og plast-gosflaska, sem væri opin í báða enda með tveim pinnum niður úr, þetta þarf að vera þannig að það megi stafla þeim saman svo lítið fari fyrir þeim). Samþykkt samhljóða. 6. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands 1988 fagnar því framtaki Landverndar að hefja sölu á pappír og plöntuhlífum úr endurunnum pappír og vill hvetja almenning og félagasamtök til að kaupa og nota þessa framleiðslu. Samþykkt sam- hljóða. 7. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn í Reykholti 26.-28. ágúst 1988, hvetur til þjóð- arátaks og samstöðu til verndar gróðurríki landsins. Sérstaklega skorar fundurinn á stjórn- völd landsins og Alþingi að veita meira fjármagn til landgræðslu en veitt hefur verið undanfarin ár. Þá vekur fundurinn athygli á þörf skipulagningar á gróðurvernd, þar með talið skipulag beitar bú- penings, umferðar og átroðnings ferðamanna um viðkvæm svæði. Samþykkt samhljóða. 8. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn í Reykholti 26.-28. ágúst 1988, beinir þeim til- mælum til Skógræktar ríkisins að leita allra ráða til þess að sauðfjárbeit verði af lögð í Þórsmörk eigi síðar en árið 1990. Samþykkt samhljóða. 9. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn dagana 26.-28. ágúst í Reykholti, Borgarfirði, samþykkir að: 1. Skýrsluflutningi á aðalfundi verði hætt en skýrslur verði fjölritaðar og þeim dreift á fundinum. 2. í stað skýrslnanna verði því skógræktarfélagi í þeim hreppi eða sýslu, þar sem aðalfundurinn er haldinn, falið að flytja erindi um reynslu sína í skógrækt og ræktunartækni og öllu því er til fróðleiks megi telja fyrir aðalfundarfull- trúa. Tillagan samþykkt með öllum þorra atkvæða. 142 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS fSLANDS 1989
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.