Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Side 145
Stjórnir skógræktarfélaga
og félagatal 1987
Skógræktarfélag Akraness: Stefán Jónsson. for-
niaður, Vilborg Ragnarsdóttir, ritari, Sævar
Ríkharðsson, gjaldkeri. Tala félaga: 54.
— Austuriands: Orri Hrafnkelsson, formaður,
Eiríkur Þorbjarnarson, ritari, Þorsteinn
Gústafsson, gjaldkeri, Edda Kr. Björnsdótt-
ir, meðstjórnandi, Halldór Sigurðsson, nreð-
stjórnandi. Tala félaga: 111.
— A.-Húnvetninga: Haraldur Jónsson, formað-
ur, Séra Árni Sigurðsson, Þormóður Péturs-
son, Hanna Jónsdóttir, Guðmundur Guð-
brandsson.
— A.-Skaftfellinga: Ásgrímur Halldórsson, for-
maður.
— Árnesinga: Kjartan Ólafsson, formaður.
— Bolungarvíkur: Bernódus Halldórsson, for-
maöur, Bergljót V. Jónsdóttir, Jóna Sveins-
dóttir. Tala félaga: 24.
— Borgarfjarðar: Ragnar Olgeirsson, formað-
ur, Sædís Guðlaugsdóttir, ritari, Guðmundur
Þorsteinsson, gjaldkeri, Ágúst Árnason,
nreðstjórnandi, Sveinbjörn Beinteinsson.
— Björk: Ólafur Þóroddsson, formaður, Jón
Atli Játvarðsson, gjaldkeri, Guðmundur
Benediktsson, ritari. Tala félaga: 60.
— Breiðdalsvíkur: Jóhanna Sigurðardóttir, for-
maður, Gunnlaugur Stefánsson, ritari, Sævar
B. Sigfússon, gjaldkeri, Guðjón Sveinsson,
meðstjórnandi. Tala félaga: 32.
— Dalasýslu: Vilborg Eggertsdóttir, formaður,
Rósa Sigtryggsdóttir, Hólmfríöur Kristjáns-
dóttir, Jóhanna Jóhannsdóttir, Gunnar Bene-
diktsson. Tala félaga: 52.
— Djúpavogs: Ingimar Sveinsson, formaður.
— Eyfirðinga: Tómas Ingi Olrich, formaður.
— Eyrarsveitar: Guðlaug Guðmundsdóttir, for-
maður, Arnór Kristjánsson, ritari, Jón
Hansson, gjaldkeri. Tala félaga: 36.
— Fáskrúðsfjarðar: Guðmundur Þorsteinsson,
formaður, Guðrún Einarsdóttir, Ólafía
Andrésdóttir, Elinóra Guðjónsdóttir, Helga
Bjarnadóttir. Talafélaga: 30.
— Hafnarfjarðar/Garðabæjar: Ólafur Vil-
hjálmsson, formaður, Svanur Pálsson, ritari,
Hólmfríður Finnbogadóttir, gjaldkeri, Pétur
Sigurðsson, Jóhann Guðbjartsson, Viðar
Þórðarson. Tala félaga: 419.
— Heiðsynninga: Þórður Gíslason, formaður,
Guðmundur Sigmarsson, Erlendur Halldórs-
son. Tala félaga: 12.
— Isafjarðar: Magdalena Sigurðardóttir, for-
maður, Gísli Eiríksson, ritari, Sigríður St.
Axelsdóttir, gjaldkeri, Kristinn Jón Jónsson,
meðstjórnandi, Ruth Tryggvason. Tala
félaga: 78.
— Kjósarsýslu: Björn Björnsson, formaður,
Guðrún Hafsteinsdóttir, gjaldkeri, Gréta
Aðalsteinsdóttir, meðstjórnandi, Halldór
Sigurðsson, meðstjórnandi, Kristján
Oddsson, ritari. Tala félaga: 215.
— Kópavogs: Leó Guölaugsson, formaður,
Baldur Helgason, gjaldkeri, Gísli B. Krist-
jánsson, ritari, Hjördís Pétursdóttir, Hrafn
Jóhannsson, Garðar Briem, Bragi Mikaels-
son. Tala félaga: 310.
— Mýrdælinga: Vigfús Þ. Guðmundsson, for-
maður.
— Mörk: Erla ívarsdóttir, formaður, Sveinn
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1989
143