Skógræktarritið - 15.05.2002, Side 12

Skógræktarritið - 15.05.2002, Side 12
Mynd 7. Tværaf gömlu björkunum í Gatnaskóginum á Hallormsstað. Mynd: S. Bl. 26-06-83. ræktarnámi í Noregi) mældi geysistórt úrtak í Hálsskógi í Fnjóskadal. Lýsing á aðferðum Sigurðar og Snorra og niðurstöður þeirra eru í rammagrein, en aðferð Kofoed-Hansens er talsvert öðruvísi. Henni er lýst í grein hans f Eimreið- inni 1926. Hæð skógarins. Peir 20 þús- und ha birkis á íslandi, sem telj- ast skógur skv. skýrgreiningu FAO, eru ákaflega misjafnir í út- liti, og við skulum bara segja „gæðum". í huga skógræktar- manna er „góður skógur" bein- vaxinn, því beinvaxnari, þvf betri. Um kjarrið gildir annað sjónar- mið. Skógræktarmenn horfa á það fyrst og fremst sem vistkerfi, verndara jarðvegsins og sem landslag. Þar er ekki spurt um hæð eða lögun einstakra trjáa. í fyrri birkikönnuninni reyndust aðeins 1,7% birkilendisins ná 8- 12mhæð. Það er ekki ástæða til annars en að telja þá tölu mjög nærri lagi. Hvar skyldi slíkan birkiskóg helst vera að finna? Hávöxnustu birkiskógarnir eru í * innsveitum Suður-Þingeyjar- sýslu, Fljótsdalshéraðs, Aust- ur-Skaftafellssýslu og Eyja- lónsson, sem vann úr efninu (óbirt gögn), komst að eftirfar- andi niðurstöðu: * Meðalaldur í kjarri (undir 2 m) 32 ár (+-5,7 ár). * Meðalaldur í kjarrskógi (2-4 m) 42,7 ár (+ - 5 ár). * Meðalaldur í skógi (yfir 4 m) 56,2 ár (+ - 2,8 ár). Eins og hér má sjá skiptir Þor- bergur birkilendinu í þrjá hæðar- flokka. Ekki reyndist samt mikill mun- ur á elstu trjám í kjarri og skógi. Sjaldgæft er að íslensk birkitré nái yfir 80 ára aldri og mjög fá yfir 100 ára. Miðað við vaxtarhraða og vaxt- arlag tekur: * Kjarrið 74 ár að ná 2ja m hæð. * Kjarrskóg 44 ár að ná 2ja m hæð. * Skóg 37 ár að ná 2ja m hæð. Elstu birkitré. Sumarið 1989 kannaði Ólafur Eggertsson aldur 20 trjáa, sem felld höfðu verið á Hallormsstað veturinn á undan. Elsta tréð var 149 ára gamalt. f Skandínavíu telst sjaldgæft, að ilmbjörk verði eldri en 200 ára enda flokkast hún til skammlffra trjáa. Rúmtaksvöxtur viðar í íslensk- um birkiskógi hefir nokkrum sinnum verið mældur, sem prent- aðar heimildir eru um: * 1899. Sigurður Sigurðsson frá Draflastöðum (þá nýkom- inn frá skógræktarnámi í Noregi) mældi allstórt sýnis- horn íVaglaskógi. * 1900. Christian Flensborg mældi vöxt á litlum prufufleti í Hálsskógi. * 1913 - 1925. Agner Kofoed- Hansen mældi tvo reiti í Hálsskógi og einn í Hall- ormsstaðaskógi. * 1956. Snorri Sigurðsson (einnig nýkominn frá skóg- 10 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.