Skógræktarritið - 15.05.2002, Blaðsíða 12

Skógræktarritið - 15.05.2002, Blaðsíða 12
Mynd 7. Tværaf gömlu björkunum í Gatnaskóginum á Hallormsstað. Mynd: S. Bl. 26-06-83. ræktarnámi í Noregi) mældi geysistórt úrtak í Hálsskógi í Fnjóskadal. Lýsing á aðferðum Sigurðar og Snorra og niðurstöður þeirra eru í rammagrein, en aðferð Kofoed-Hansens er talsvert öðruvísi. Henni er lýst í grein hans f Eimreið- inni 1926. Hæð skógarins. Peir 20 þús- und ha birkis á íslandi, sem telj- ast skógur skv. skýrgreiningu FAO, eru ákaflega misjafnir í út- liti, og við skulum bara segja „gæðum". í huga skógræktar- manna er „góður skógur" bein- vaxinn, því beinvaxnari, þvf betri. Um kjarrið gildir annað sjónar- mið. Skógræktarmenn horfa á það fyrst og fremst sem vistkerfi, verndara jarðvegsins og sem landslag. Þar er ekki spurt um hæð eða lögun einstakra trjáa. í fyrri birkikönnuninni reyndust aðeins 1,7% birkilendisins ná 8- 12mhæð. Það er ekki ástæða til annars en að telja þá tölu mjög nærri lagi. Hvar skyldi slíkan birkiskóg helst vera að finna? Hávöxnustu birkiskógarnir eru í * innsveitum Suður-Þingeyjar- sýslu, Fljótsdalshéraðs, Aust- ur-Skaftafellssýslu og Eyja- lónsson, sem vann úr efninu (óbirt gögn), komst að eftirfar- andi niðurstöðu: * Meðalaldur í kjarri (undir 2 m) 32 ár (+-5,7 ár). * Meðalaldur í kjarrskógi (2-4 m) 42,7 ár (+ - 5 ár). * Meðalaldur í skógi (yfir 4 m) 56,2 ár (+ - 2,8 ár). Eins og hér má sjá skiptir Þor- bergur birkilendinu í þrjá hæðar- flokka. Ekki reyndist samt mikill mun- ur á elstu trjám í kjarri og skógi. Sjaldgæft er að íslensk birkitré nái yfir 80 ára aldri og mjög fá yfir 100 ára. Miðað við vaxtarhraða og vaxt- arlag tekur: * Kjarrið 74 ár að ná 2ja m hæð. * Kjarrskóg 44 ár að ná 2ja m hæð. * Skóg 37 ár að ná 2ja m hæð. Elstu birkitré. Sumarið 1989 kannaði Ólafur Eggertsson aldur 20 trjáa, sem felld höfðu verið á Hallormsstað veturinn á undan. Elsta tréð var 149 ára gamalt. f Skandínavíu telst sjaldgæft, að ilmbjörk verði eldri en 200 ára enda flokkast hún til skammlffra trjáa. Rúmtaksvöxtur viðar í íslensk- um birkiskógi hefir nokkrum sinnum verið mældur, sem prent- aðar heimildir eru um: * 1899. Sigurður Sigurðsson frá Draflastöðum (þá nýkom- inn frá skógræktarnámi í Noregi) mældi allstórt sýnis- horn íVaglaskógi. * 1900. Christian Flensborg mældi vöxt á litlum prufufleti í Hálsskógi. * 1913 - 1925. Agner Kofoed- Hansen mældi tvo reiti í Hálsskógi og einn í Hall- ormsstaðaskógi. * 1956. Snorri Sigurðsson (einnig nýkominn frá skóg- 10 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.