Skógræktarritið - 15.05.2002, Blaðsíða 13

Skógræktarritið - 15.05.2002, Blaðsíða 13
Aðferðir við mælingar á vexti birkis í Háls- og Vaglaskógi og niðurstöður Sigurður Sigurðsson 1899 Hann skipti skóginum f tvo stærðarflokka og bútmældi tals- vert mörg tré í hvorum flokki til þess að fá nákvæma mynd af vaxt- arferli trjánna. Hann gaf sér 7.500 tré á ha í 1. flokki og 15.000 tré á ha í 2. flokki (sem verður að teljast rétt mat í ógrisjuðum birkiskógi). A grundvelli bútmælingarinnar gat hann svo reiknað meðalársvöxt í hvorum flokki. Niðurstaðan varð: 1 flokkur: Hæð trjánna 3,30 til 7,00 m og ald- ur 26-79 ár. Meðalársvöxtur 1,44 m3/ha. 2.flokkur: Hæð trjánna 1,00 til 2,70 m og ald- ur 10-32 ár. Meðalársvöxtur 0,95 mVha. Trjáfjöldinn á ha vegur hér auð- vitað þyngst í meðalársvextinum. Hann er forákveðinn, en virðist eðlilegur miðað við aldur og stærð trjánna. Snorri Sigurðsson 1956 Hann lýsir vinnubrögðum í hinni ftarlegu grein „Birki á íslandi" í Skógarmálum 1977. Hann tók fyrir 55 ha f nyrsta hluta skógarins (Hálsskógi). Þar mældi hann öll tré á 544 flötum, sem hver um sig var 50 m2. Þannig voru öll tré mæld á 2,72 ha, eða á 5% hinna 55 ha. Bútmæld voru 240 tré á 8 mæliflötum. Þetta er geysistórt úrtak, og fyrir því er mælingin mjög áreiðanleg. Niður- stöður: * Meðalfjöldi trjáa 1940/ha. * Meðalaldur skógarins 45 ár. * Rúmtaktrjábola 30,21 mVha. * Meðalársvöxtur 0,79 mVha. * Árlegur vöxtur 0,94 mVha. Þetta var allt grisjaður skógur, eins og trjáfjöldinn á ha gefur til kynna. Snorri ætlar, að viðarmagn og meðalársvöxtur ætti að vera um fjórðungi meiri en var f þess- um grisjaða skógi, ef gert væri ráð fyrir því, sem féll við grisjun, og studdist þar við norskar vaxtartöfl- uryfir fjallabirki. Leggja verður áherslu á, að hér var mældur einhver vænsti birki- skógur á fslandi. Vaxtartölur til samanburðar. Lesendum, sem óvanir eru að rýna í vaxtartölur skógar, skal til við- miðunar bent á eftirfarandi: í gömlu Sovétríkjunum var gefið upp, að meðalársvöxtur alls skóg- lendis þar væri 1 mVha, og er það nær allt villtur skógur, gríðarlega misjafn eftir landshlutum. í Noregi er það talinn fram- leiðsluhæfur (produktiv) skógur, sem nær 1 mVha /ári. Þá er átt við villtan skóg. Ræktaður skógur vex miklu betur: Lerkið í Guttormslundi hefir sl. 20 ár sýnt meðalársvöxtinn 7 mVha. 45 ára gamalt sitkagreni í Haukadal hefirvaxið 7,70 mVha/ári. fjarðar, í Kelduhverfi og Þórs- mörk. Leifar af stórvöxnu birki finnast í * Þjórsárdal, Laugardal, Brynju- dal í Hvalfirði, Vatnshorni í Skorradal, Húsafelli í Hálsa- sveit, Norðtungu f Þverárhlíð, lafnaskarði við Hreðavatn, Norðdal í Trostansfirði og kannski vfðar. Ástæða er til að nefna að síðan vetrarbeit lagðist að mestu af um miðbik síðustu aldar hafa mynd- arlegir birkiskógar vaxið upp í úfnum hraunum (reyndar sama hrauninu) í Mývatnssveit og Að- aldal. Vetrarbeit hélt þessum skógum niðri en á sumrin ver hraunið skóginn nægilega til þess að hann nær að vaxa upp. Mynd 8. Stórihvammur í innstu drögum Austurdals, Skagafirði. Efstu mörk birkis. Mynd: S. Bl. 22-09-89. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.