Skógræktarritið - 15.05.2002, Blaðsíða 21

Skógræktarritið - 15.05.2002, Blaðsíða 21
Kynlegir kvistir í íslenskum birkiskógum eru tvenns konar af- brigðilegar myndanir á trjám, sem vekja forvitni: Nornavöndur er, eins og nafnið gefur til kynna, eins konar vöndur, sem situr á greinum ilmbjark- arinnar, en sést aldrei á hengibjörk. Þetta er klasi J r . ■ r :■ / 1 •' C^-.. jgSf *« ■ t • Mynd 18. Stærsti nornavöndur, sem fundist hefur í Hallormsstaðaskógi, um 60 cm í þvermál. Mynd: S. Bl. 10-03-96. af örstuttum sprotum, sem sitja svo þétt, að úr verður þetta fyrirbæri. Iðulega eru margir vendir á einu tré. Blöðin eru óvenjulega smá, krympuð og ljósgrænni en annars er venja. Sveppur einn af ættkvíslinni Taphrina veldur þessari afmyndun. Á birki nefnist hann Taphrina betulina Rostr. Mest ber á sveppnum á gömlum stakstæðum trjám, en síð- ur f þéttum skógi. Sveppurinn er talinn frekar meinlaus og breiðist lítið út. (sjá „Heilbrigði trjágróðurs", bls. 79). Nýra er góðkynjað æxli, sem vex út úr stofni trésins, ýmist eitt eða fleiri á hverjum. Á íslandi eru nýru á birki sjaldgæf og sjaldan stór. Undan- tekning er nýrað, sem myndin er af hér (mynd 19). Skýringu á fyrirbærinu hefi ég ekki getað fundið. í Skandínavíu eru nýru á birki algeng. Þau eru eftirsótt til að smíða úr skálar og kaffibolla, sem margir skógarmenn telja enn sjálfsagt að nota fyr- ir ketilkaffið í skóginum. Mynd 19. Stærsta nýra á birki, sem fundist hefir í Hallormsstaðaskógi: 46 cm langt, 33 cm breitt, 21 cm þykkt. Mynd. S. Bl. 24-07-97. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.