Skógræktarritið - 15.05.2002, Blaðsíða 32

Skógræktarritið - 15.05.2002, Blaðsíða 32
Grein var klippt af stofni reynivið- ar og stungið djúpt niður f holu, sem gerð var í jarðveginn með teini. Greinin festi rætur og upp óx margstofnatré. Grisjun reyniviðar í görðum er oftast sorglega ábótavant. Kucera og Næss (l.c.) telja æski- legt, að græn króna sé á helm- ingi bollengdar. Ef ætlunin er að nýta viðinn til einhvers konar smíða, er nauð- synlegt að saga greinar af boln- um smátt og smátt neðan frá og gera það meðan greinarnar eru grannar, 1-2 cm (Kucera og Næss l.c.). Sjúkdðmar og skordýr. Stutt og greinargott yfirlit um þetta er í bók Guðmundar Halldórssonar og Halldórs Sverrissonar (1997). (tarlegri lýsingu en íþessari bók á reyniátu hefir Halldór Sverris- son (1982) skrifað og er hér vísað á hana, ef einhverjir lesendur vilja kynna sér þennan mesta skaðvald á reyniviði nánar. Hér skal þó sögð ein reynslu- saga af reyniátu á Austurlandi: Reyniviður, sem gróðursettur var í görðum f Neskaupstað og fenginn úr gróðrarstöðinni á Hallormsstað, varð oft mjög skammlífur og var dánarorsökin reyniáta. Hann var nær allur ætt- aður af Upphéraði og frá Skafta- felli. Á bænum Skuggahlíð í Norðfirði, sem er í hlíðinni skammt innan við fjarðarbotninn, er mikill reyniviður í garðinum, gróðursettur um 1920 og sóttur í kjarrlendi skammt ofan við bæ- inn. Reyniáta hefir því ekki grandað honum enn. Þetta bendirtil þess, að hann hafi í sér viðnám gegn reyniátunni. Eins má geta þess, að á Hofi í Álftafirði eystra er í kirkjugarðin- um reyniviður, sem var gróður- settur 1906 og sóttur sem allstórt tré inn í Hofsskóg, sem er inni í Hofsdal. Hinir frægu reyniviðir á Skriðu í Hörgárdal, sem síðar verður sagt Mynd 26. Ungt reynitré í haustlitum á Hallormsstað. Mynd: S.Bl. 26-09-99. frá, eru orðnir meira en 170 ára gamlir, og lifa enn, þótt ellin sé farin að marka þá mikið. Beitarplanta. Hross og sauðfé sækjast mjög eftir laufi reynivið- arins og yngstu sprotum. Bæði þessi dýr sækja líka í að naga börk af reyniviðarbolum, og hafa þannig orðið margri reyniviðar- hríslunni í görðum að bráð. Um hvort tveggja er örugg vitneskja vfða af landinu. Höfundi eru kunn ótai dæmi af Austurlandi, sem tilgreina, að „garðarollurnar" svonefndu byrjuðu ætíð á reyni- viðnum, þegar þær höfðu brotist inn í garðinn. f þessu kann að liggja skýring á því, að í seinni tfð ber miklu meira á ungum reyniviðarplönt- um í skóglendum en áður. í klett- um, skriðum og hraunum var 30 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.