Skógræktarritið - 15.05.2002, Síða 60

Skógræktarritið - 15.05.2002, Síða 60
Mynd 11: Hjarðargrund á jökuldal. Gróðurfar og ástand vistkerfisins hefur áhrif á vatnsbúskap. Eftir því sem landið er betur gróið, þeim mun betur helst vistkerfinu á vatninu sem berst með úrkomu og miðlar því jafnar.6 Trjágróður bindur jarðveginn og jafnar rakastig. Þannig minnkar hann líkurnará aurskriðum eins og þessari, sem féll árið 1999. Mynd: Sig.A. sem kennd var við Gro Harlem Brundtland. Þar kvað við nýjan tón. Því var hafnað að umhverfis- mál væri mál einhverra annarra, sem tala mætti um í fögrum ræðum, en vfkja svo til hliðar vegna einhverra tímabundinna hagsmuna. Þess í stað voru færð rök fyrir því, að umhverfismál komi öllum við og að þau verði ekki slitin úr samhengi við önnur mál. Til varð ný hugsun,- Um- hverfismál eiga að vera órjúfanlegur hluti af framleiðslu- keðjunni. í Brundtlandskýrslunni er talað um að við verðum að stefna að þróun, sem gerir okkur kleift að mæta þörfum okkar, án þess að skerða möguleika komandi kynslóða til að mæta sínum þörfum. Þessi nýja hugsun hefur verið nefnd sjálfbær þróun (sustainable development).54 Ríóráðstefnan um umhverfi og þróun árið 1992 olli straumhvörfum í náttúruvernd. Þar tóku flestar þjóðir heims undir þá skoðun að það bæri að Lausaganga búfjár kemur í veg fyrir endurnýjun og uppbyggingu auðlinda landsins og skerðir þannig möguleika komandi kynslóða á að mæta þörfum sínum, hverjar sem þœr kunna að verða. stefna að sjálfbærri þróun. Markmið um sjálfbæra þróun munu hafa mikil og vaxandi áhrif á landgræðslu, skógrækt og annan landbúnað hér á landi í framtíðinni, líkt og hjá öðrum þjóðum. Meira en 90% af fæðu mannkyns grundvallast á jarðvegsforða heimsins, sem er takmörkuð auðlind. Víxlverkun mannfjölgunar og jarðvegs- eyðingar veldur þvf að um nýliðin aldamót er talið að hver jarðarbúi hafi haft um þriðjungi minni jarðveg til umráða en 20 árum áður.2 Á íslandi hefur geisað mikil jarðvegseyðing um langan aldur. Gróðurfari hefur stórlega hnignað og framleiðslugeta íslenskra vistkerfa er aðeins brot af því sem hún eitt sinn var.34 Landnotendur verða að sjálf- sögðu að bera ábyrgð á ástandi lands 2 en landnýtingin er ekki einkamál þeirra sem hafa fram- færslu af landinu. Hún kemur okkur öllum við. Allir landsmenn verða að láta jarðvegs- og gróðurvernd til sín taka, hvort sem þeir nýta landið eður ei. Öll framleiðslan, hver sem hún er, verður að vera f sátt við landið og aðra landnotkun. Skynsamleg nýting auðlinda, s.s. gróðurs og jarðvegs, þarf að gerast með sjálfbærum hætti. Það er augljós skylda hverrar þjóðar að gæta auðlinda sinna og nýta þær þannig að ekki gangi á höfuðstól náttúrunnar og gæði landsins.34 Ein af forsendum sjálfbærs búskapar er að nýting gangi ekki á gæði landsins heldur sé þvf skilað í jafngóðu eða betra ástandi til næstu kynslóðar. Þetta á að vera íslendingum kappsmál í ljósi viðhorfs- breytinga í umhverfismálum og er lífsnauðsynleg forsenda byggðar í landinu.25 Gróðurinn hefur frá upphafi verið undirstaða að tilvist mannsins á íslandi og er það enn.26 Tortfmingarsögu gróðurs og jarðvegs er hvergi nærri lokið hér á landi.33 íslendingar þekkja vel afleiðingar þess að nýta gæði náttúrunnar á ósjálfbæran hátt. Afleiðingar ofbeitarinnar eru alls staðar fyrir augunum.25 Enginn einn atvinnuvegur má koma í veg fyrir uppbyggingu auðlinda, komandi kynslóðum til heilla. Búfjárbeit má hvorki ganga á höfuðstól náttúrunnar né hamla eðlilegri gróðurframvindu. Hún á alls ekki rétt á sér þar sem mikil jarðvegseyðing á sér stað, eða þar sem hún getur stuðlað að rofi og hindrað uppbyggingu vistkerfa.35 Ofbeit og lausaganga eru beinir orsakavaldar í gróður- og jarðvegseyðingu. Lausaganga búfjár kemur f veg fyrir endurnýjun og uppbyggingu auðlinda landsins og skerðir þannig möguleika komandi kynslóða á að mæta þörfum sínum, hverjar sem þær kunna að verða. Að breyta sjálfbærum 58 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.