Skógræktarritið - 15.05.2002, Síða 72

Skógræktarritið - 15.05.2002, Síða 72
Undirgróður í birkiskógi í Ásbyrgi. Birkiskógar með fjölbreyttum undirgróðri eru góðir fyrir margar fuglategundir. Pianta má blágresi í nýskógum. Ljósm. (ÓH 2000. sem víðast, svo að villigróður fái þrifist og sfðan numið Iand í skógarbotninum. Þar sem skógur er ræktaður upp á skóglausu landi, vantar ýmsar jurtir sem eiga heimkynni sín í skógarbotni og mætti vel hugsa sér að flýta fyrir landnámi þeirra, með því að planta þar ýmsum blómplöntum, sem eru aðlagaðar að lífi í skugga skógar- botnsins. Þar er af mörgu að taka. T.d. aðalbláberjalyng, sjö- stjarna og grænlilja, en af erlend- um tegundum mætti t.d nefna skógarsóley (Anemona nemurosa). Hún hefur fundist sem slæðingur í Ásbyrgi9. Innlendar trjátegundir gefa af sér mikla fæðu fyrir fuglana, því þeim fylgir fjöldi skordýra og annarra smádýra, sem fuglarnir éta, t.d. margar fiðrildategundir og köngulær. Þá sækja auðnu- tittlingar mjög í birkifræ, en rjúp- ur í birkirekla. Margar víðiteg- undir, jafnt innlendar sem er- lendar, er gott að hafa í skógin- um, því rjúpur bíta víðibrum, en þrestir og músarrindlar éta fiðr- ildalirfurnar. Fræull víðitegund- anna nota ýmsir smáfuglar til að fóðra með hreiðrin. Reynitré hafa einnig upp á að bjóða berin, sem allir þrestir og silkitoppur eru sólgnir í. Einirunnar hafa og ber sem þrestir éta. Af erlendum trjátegundum er af mörgu að taka, þegar tekið er tillit til fugla. Grenitré eru sér- staklega góð, þau eru sígræn og veita gott skjól allt árið. Á meðan lauftré eru enn ber fram í júní, má finna þrasta- og auðnutitt- lingsheiður í grenitrjám strax í apríl. í könglum grenisins eru fræ, sem margir fuglar eru sólgnir í, t.d. auðnutittlingur, krossnefur ogbarrfinka. Ágreninulifa grenilýs og köngulær, sem eru fæða glókolla og músarrindla og sérstaklega mikilvæg fyrir þessa fugla á veturna. Lerki er einnig ágætis fuglatré. Fuglar gera sér gjarnan hreiður í lerki og lerkifræ- ið er vinsæl fæða hjá fræætum. Sumar trjátegundir sem eru hér í ræktun nýtast fremur illa fyrir fugla, sérstaklega á þetta við um alaskaöspina og stafafuruna. Þessum trjám fylgir lítið af skor- dýrum og fræin nýtast ekki skóg- arfuglunum sem skyldi, þau eru einnig frekar greinaber og greina- hornið við stofninn óheppilegt til að tylla á hreiðri. Til að bæta úr þessu mætti samhliða öspinni gjarnan planta klifurjurtum, t.d. bergfléttu, vaftoppi eða klifur- bergsóley. Klifurjurtirnar veita heppilega hreiðurstaði og skjól fyrir skordýr og fugla ásamt góð- um berjum. Erlendis eru þessi tré ágæt fyrir fugla, en þar eru sérhæfðar fuglategundir eins og t.d. spætur, sem ekki hafa (enn?) náð hingað til lands upp á eigin spýtur. Vera má, að þessi tré verði fuglavænni, þegar þau eld- ast. Flestir berjarunnar og berja- tré veita mikla fæðu. Má þar nefna t.d. rifs, mispla, brodda (Berberis), stikilsber, hegg, ylli, snjóber, alaskaepli, runnarósir, sandþyrni og flestar reynitegund- ir. Þrestir sem éta berin dreifa síðan steinunum um allan skóg- inn, þar sem vaxa upp nýjar plöntur, því nægir að planta fá- einum plöntum af ilmreyni, rifsi og ylli í skóginn til að þær nái að dreifa sér. Fuglalíf er misjafnt í skógum eftir aldri þeirra og þroska. Fyrstu 10-15 árin er mikið affugl- um í skóginum og einnig mikið af jaðartegundum, eins og hrossa- gaukum og þúfutittlingum, en þeir hverfa þegar skógurinn vex upp og fer að varpa skugga. Síð- an tekur við tímabil, sem er mis- langt eftir aðstæðum, þar sem heldur dregur úr fuglalífi og teg- undum fækkar, en nú fara trén að- þroskast og blómgun og fræ- myndun að aukast, sem aftur skapar nýjar fæðulindir. Þegar skógurinn er orðinn gamall og gisinn og botngróður eykst, verð- ur fjölbreytnin meiri og fuglum fjölgar á ný. Á þessa framvindu skóganna getum við haft mikil áhrif með grisjun og með því að leyfa dauðum trjám og afsagi greina að liggja eftir, til að bæta hag skordýranna sem verða svo fuglafæða. Þéttleiki varpfugla Þéttleiki fugla er hvergi meiri 70 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.