Skógræktarritið - 15.05.2002, Blaðsíða 85

Skógræktarritið - 15.05.2002, Blaðsíða 85
AJL A:.. - J»rJ Vífilsstaðahælið um 1920. Þegar hælið var nýreist voru þar gróðurlausir melar. Ljósmynd: Magnús Ólafsson. Ljósmyndasafn Reykjavíkur. alkunn og undir stjórn atorku- samra ráðsmanna breyttist kot- býlið í stórbýli. Búrekstur lagðist af á Vífilsstöðum árið 1974. Ráðsmenn Vífilsstaðabúsins frá upphafi voru Þorleifur Guð- mundsson (1916-25), Björn Kon- ráðsson (1925 -65) og Magnús Kristjánsson (1965-74). Fyrsta girðingin til verndar skógargróðri f hrauninu og Vífilsstaðahlíð var reist á fyrstu árum hælisins og kom þar til fjárstyrkur frá Baðhús- félagi Reykjavíkur8. Síðar, í ráðsmannstíð Björns Konráðs- sonar var mikið land girt til að friða kjarrið fyrir beit, en mikið fé kom þá sunnan úr Hafnarfirði, og um 1930 lét Björn ráðsmaður m.a. girða af Vffilsstaðahlfð9. Girðing um Heiðmörk var reist 1948 og hún opnuð sem útivistarsvæði í júní árið 1950. Ungmennafélögin og skógrækt Ungmennafélögin hófu starf- semi sfna upp úr 1906 og höfðu m.a. á stefnuskrá sinni að klæða landið skógi að nýju. í fyrstu grein Guðm. Davíðssonar um skógræktardaga, sem birtist í mánaðarritinu Skinfaxa10, hvetur hann ungmennafélögin í landinu til að stofna til skógræktardags á aldarafmæli Jóns Sigurðssonar árið 1911, og helga minningu hans það starf, sem á þeim degi yrði unnið. Ákveða þyrfti ,,einn dag í sama mund á ári hverju til Nú blasir við byggingin milli sveiglagaðra trjábeltanna á Vífilsstaðatúninu (B.).). SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.