Skógræktarritið - 15.05.2002, Side 85

Skógræktarritið - 15.05.2002, Side 85
AJL A:.. - J»rJ Vífilsstaðahælið um 1920. Þegar hælið var nýreist voru þar gróðurlausir melar. Ljósmynd: Magnús Ólafsson. Ljósmyndasafn Reykjavíkur. alkunn og undir stjórn atorku- samra ráðsmanna breyttist kot- býlið í stórbýli. Búrekstur lagðist af á Vífilsstöðum árið 1974. Ráðsmenn Vífilsstaðabúsins frá upphafi voru Þorleifur Guð- mundsson (1916-25), Björn Kon- ráðsson (1925 -65) og Magnús Kristjánsson (1965-74). Fyrsta girðingin til verndar skógargróðri f hrauninu og Vífilsstaðahlíð var reist á fyrstu árum hælisins og kom þar til fjárstyrkur frá Baðhús- félagi Reykjavíkur8. Síðar, í ráðsmannstíð Björns Konráðs- sonar var mikið land girt til að friða kjarrið fyrir beit, en mikið fé kom þá sunnan úr Hafnarfirði, og um 1930 lét Björn ráðsmaður m.a. girða af Vffilsstaðahlfð9. Girðing um Heiðmörk var reist 1948 og hún opnuð sem útivistarsvæði í júní árið 1950. Ungmennafélögin og skógrækt Ungmennafélögin hófu starf- semi sfna upp úr 1906 og höfðu m.a. á stefnuskrá sinni að klæða landið skógi að nýju. í fyrstu grein Guðm. Davíðssonar um skógræktardaga, sem birtist í mánaðarritinu Skinfaxa10, hvetur hann ungmennafélögin í landinu til að stofna til skógræktardags á aldarafmæli Jóns Sigurðssonar árið 1911, og helga minningu hans það starf, sem á þeim degi yrði unnið. Ákveða þyrfti ,,einn dag í sama mund á ári hverju til Nú blasir við byggingin milli sveiglagaðra trjábeltanna á Vífilsstaðatúninu (B.).). SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002 83

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.