Skógræktarritið - 15.05.2002, Qupperneq 87

Skógræktarritið - 15.05.2002, Qupperneq 87
Jón H. Björnsson landslagsarkitekt lýsir hugmyndum sínum um skrúðgarð á túninu IB.J.J. heilsuhælisins og plönturnar skiptu þúsundum sem settar voru niður, „en hér var við ramman reip að draga. Jarðvegur var grunnur og grýttur, lítið skjól og nothæfar plöntur einatt lftt fáanlegar, enda dó mikill hluti þeirra jafn harðan, en þó var ekki gefizt upp, og árangur hefur verið sá, að talsvert af trjám og runnum er hér til stórrar prýði kringum hælið, og mun sjást enn betur, ef leið yðar liggur hingað að 25 árum liðnum"19. Trjálundurinn sem ungmenna- félagar gróðursettu mest f er fyrir norðan heilsuhælið, og standa þar enn leifar hans. Heimildum ber ekki saman um hvaðan plönturnar komu20, annaðhvort frá Hallormsstað eða frá gróðrar- stöðinni við Rauðavatn,21 en í þeim báðum var að finna eitt- hvað af þeim trjátegundum sem danski skógfræðingurinn Christ- ian E.Flensborg kom með frá Danmörku árið 1903,22 auk íslenskra plantna. Þennan dag voru gróðursettar tvær tegundir af furu, auk þess rauðgreni, lævirkjatré, reyniviður, birki og gulvíðir23. Þessar tegundir, eink- um furan og birkið, voru hins- vegar viðkvæmar og þrifust illa f skjólleysinu á holtinu, og fór lundurinn m.a. mjög illa í apríl- hretinu 196324. Nú er þarna að finna m.a. fjallafuru, skógarfuru, birki, silfurreyni og hávaxinn íslenskan gulvíði. Skrúðgarður á túninu Á áratugnum 1950-60 hefst nýtt tím.abil í tilraunum til trjáræktar á Vífilsstöðum. Um það leyti er búskapur farinn að dragast sam- an og frjósöm túnin fyrir sunnan voru ekki lengur nýtt til beitar. Á árunum 1954-59 var Georg Lúð- vfksson, þáverandi forstjóri Ríkis- spítala, frumkvöðull að ræktun trjálundarins sem nú er svo áber- andi á túninu sunnan hælisins og naut til þess stuðnings Helga Ingvarssonar yfirlæknis (1939- 1967) og Björns Konráðssonar ráðsmanns25. Nýmæli var að lundurinn var sérstaklega skipu- lagður árið 1955 af fyrsta íslenska landslagsarkitektinum, Jóni H. Björnssyni, sem nokkru fyrr (1952) hafði hannað Hallargarð- inn við Fríkirkjuveg 11 í Reykjavík. Jón var einnig stofnandi gróðrar- stöðvarinnar Alaska árið 1953. Einkennandi við Hallargarðinn eru bogadregnar Iínur, stórar grasflatir og gangstígar sem bylgjast í gegnum garðinn í líkingu við enska landslags- garða26. Þegar skipulag skrúð- garðsins við Vífilsstaði er nánar skoðað sést að þar er á sama hátt fylgt hugmyndafræði enska garðsstílsins, þar sem bylgjuform gróðurbeltanna leiða mann ann- aðhvort að sjálfri byggingunni eða niður að læknum, sem lands- lagsarkitektinn reyndar sá fyrir sér að hægt væri að gera að „náttúrulegu" vatni eða tjörn 27. Uppdráttur af skipulagi Jóns H. Björnssonar sýnir fjölmargar tegundir hávaxinna trjáa, s.s. aspir, barrtré, ilmreyni, silfurreyni, hlyn, álm og selju, ásamt birki og ýmsum víði- tegundum, s.s. gulvíði, loðvíði, beinvfði og þingvíði. Jafnframt var gert ráð fyrir fjölbreyttum teg- undum lágvaxnari runnagróðurs, s.s. blátoppi, ýmsum kvistum og rósum, sírenum og berjarunnum ásamt fjölærum blómategund- SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.