Skógræktarritið - 15.05.2002, Side 88

Skógræktarritið - 15.05.2002, Side 88
Þar sem Vífilsstaðahlíðin og víðáttan mynda baksvið fyrir landslagsgarðinn (B.J.). um. Þannig áttu trjágróður, runnar, rósir og litrík blóm að renna með tímanum eðlilega saman, þar sem eitt tæki við af öðru og myndaðist eðlilegur landglagsgarður28. Gróðursetning á túninu fyrir sunnan Vífilsstaði hófst um og upp úr 1955 og var þá plantað eftir skipulagi Jóns eftir því sem best er vitað og var byrjað vest- ast, næst þar sem gamli Vífils- staðabærinn stóð29. Margir komu að þessu verki, m.a. mörg börn starfsmanna hælisins, bæði við gróðursetningar, umhirðu og verkstjórn, m.a. tveir þeirra sem góðfúslega veittu upplýsingar fyrir þessa samantekt, Borgþór Björnsson og Lárus Helgason. Plönturnar telja þeir að hafi komið bæði frá Gróðrarstöðinni Alaska, m.a. sírenur, og frá rækt- un Hermanns Jónassonar f Foss- voginum. Ekki þarf að koma á óvart að þrátt fyrir frjósamt túnið, þá var suðaustanáttin plöntunum erfið og þær uxu nánast ekkert fyrstu þrjú árin. Það var ekki fyrr en LATUM LANDIO í FRIÐI Hendum ekkí sígarettustubbum eða flöskubrotum á víðavangi. /xTS/7

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.